9.1.2007 | 07:07
Nýr stíll, ný stefna, sama andlit
Sæl verið þið:
Maður má ekki ofkeyra bloggið eingöngu á íslenskri fegurð, þó að af nógu sé að taka. Að vísu mun þetta blogg líða fyrir það að mynd af íslenskri stúlku mun prýða það. Fróðlegt væri að gera könnun hvort menn lesa bloggið eða kíkja eingöngu á myndirnar. Hvað heldur þú lesandi góður?
Jæja, en fyrirsögnin að þessu sinni vísar í saga sem sögð var af Björgvini Halldórssyni, hinum eina sanna Bo Hall, þegar hann var með eitt sjóvið sitt á Broadway og einn úr bandinu hafði farið í svokallað extreme makeover, hvað varðar fatnað og útlit. Að sjálfsögðu varð hann að sýna Björgvini þetta, og Björgvin leit á hann með spekt og sagði síðan. Ný föt, nýtt útlit, sama andlitið og sama röddin, hver er munurinn? Menn fyrirgefa mér þó að það sé ekki orðrétt eftir Bo Hall sjálfum.
En með tilvísun í þessa fyrirsögn vill ég meina að eftir nærri því hálfs árs fjarveru frá 'Islandi, hvað það sé gott að vera laus við að sjá sömu andlit stjórnmálamanna í dagblöðum og fréttum. Alltaf sömu andlitin dag eftir dag, í hverju þrætumálinu á fætur öðru. Fréttatímarnir og kjaftaþættirnir, Kastljósið og 'Island í Dag og Silfur Egils, alltaf sömu andlitin að troða upp með alltaf eitthvað rýrt kjötmeti til að bíta í og síðan var kjöttægjunum fleygt fram og til baka í fjölmiðlum daginn eftir. Fyrir þessarri upplifun varð ég þegar ég settist niður á gamlárskvöld og hlustaði á Margréti Þórhildur Danadrottningu flytja nýársávarp samkvæmt gamalli hefð. Eftirá tók við nýárskveðja Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra. Og þegar maður les blöðin þá þekkir maður varla haus á sporði í blöðunum, enda held ég að maður sé orðinn ofmettaður af þessu athyglisýki sem ríkir heima hjá stjórnmálamönnum, að troða sér í fjölmiðlaljósið um leið og einhver beljan rekur við.
Sá reyndar um daginn að Siv er kominn með algera nýja hárgreiðslu, hef reyndar verið að reyna að muna hvernig hárgreiðslan var hjá henni áður.
Jæja er laus við flensuna í bili, það eru einhverjar eftirhreytur af henni, en maður er allavegana orðinn rólfær.
Og svo í lokin: Módel dagsins að þessu sinni er Anna Þorsteinsdóttir. Hún var á árum áður mjög eftirsótt módel. Henni kynntist ég í gegnum Filippíu Elísdóttur, og eru myndirnar af Önnu teknar í tilefni fata sem Filippía hafði hannað og vildi fá myndir af, að mig minnir.
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Eiturefni lak um gólf Háaleitisskóla
- Aldrei færri notað ljósabekki
- Lagði á flótta eftir árekstur og grunaður um ölvun
- Tíu bækur tilnefndar til Hagþenkis
- Boðar ekki fund og verkföll fram undan að óbreyttu
- Gjöldum dembt á í blindni
- Þörf á fleiri læknum
- Skriður kominn á viðræðurnar
- Heimilisbrauð helmingi ódýrara í Prís en Bónus
- Mál skipverjanna fellt niður og rannsókn hætt
Erlent
- Réðst á hóp leikskólabarna þar sem tveir létust
- Trump segir Rússa mega búast við frekari aðgerðum
- Hvað er Trump búinn að gera?
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
Fólk
- Friends-leikari nældi sér læknanema
- Chris Brown vill fá 500 milljónir bandaríkjadala
- Deilur Lively og Baldoni ná nýjum hæðum
- Hverjar eru bestu hljóðbækur ársins?
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
Viðskipti
- Uppfærslan hafi mikla þýðingu
- Hafa lokið 4 milljarða fjármögnun
- Tilnefna í stjórn Kaldvíkur
- Sóttu 123 milljónir í fyrstu lotu
- Mikil áhætta að vera í forsvari fyrir fjármálafyrirtæki
- Þreifingar í gangi á milli Mýflugs og Norlandair
- Ölgerðin kaupir Gæðabakstur
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 63297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.