Leita í fréttum mbl.is

Verstu og bestu

Hilsen frá Danaveldi:

Jćja, fyrir stuttu sídan skrifadi ég um 10 ótrúlegustu afsakanir sem hćgt var ad beita tegar löggan stoppadi mann. Nú fyrir skemmstu var ég ad lesa í metroexpressen, tar sem fjallad er um hverjir eru bestu og verstu elskhugarnir. Hér er fjallad um tjóderni. Merkileg lesning ad mörgu leyti, fyrir kvenkynid, enda varla sett á blad fyrir okkur karlmennina hvada konur í heiminum eru bestar í bólinu.

En lítum nánar á tessa stórmerkilegu könnun:

Byrjum ad sjálfsögu á verstu elskhugunum:

1. Tjódverjar (skítalykt af teim)
2. Englendingar (alltof latir)
3. Svíar (alltof fljótir)
4. Hollendingar (alltof frekir og allsrádandi)
5. Bandarríkjamenn (grófir)
6. Grikkir (vemmilegir)
7. Wales búar (eigingjarnir)
8. Skotar ( hávćrir)
9. Tyrkir (sveittir)
10. Rússar (alltof lodnir)

Jćja tá eru tessi sannindi skjalfest. Tá er tad rúsínan í pylsuendanum:

Bestu elskhugarnir:

1.Spánverjar
2.Brasilíumenn
3.Ítalar
4. Frakkar
5. Ěrar
6. Sudur-Afríku búar
7. Ŕstralir
8. Nyju Sjálendingar
9. Danir
10 Kanadamenn.

Athygli vekur ad íslendingar lenda ekki á listanum hvorki yfir verstu eda bestu elskhugana. Eflaust tví ad kenna ad vid erum svo hamingjusöm og jákvćd og dugleg,a d vid turfum ekki ad sanna okkur á kynlífssvidinu. Vid erum kannski svo frábćrir ad vid turfum ekki svona lista, vid vitum tad ad enginn stendur okkur jafnfćtis.

En tetta var svona úturdúr, svona til ad lífga upp á skammdegid, sem er farid ad herja á okkur hér einnig í Danaveldi. Kalt á morgnana, en svo hl´ytt seinni hluta dagsins.

Jćja, best ad snúa sér ad einhverju tarflegu, eins og eitt stykki sjónvarpsgláp og svo kannski smá nćturvinna vid tölvuna.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband