29.12.2006 | 20:27
Hugljómun
Hilsen:
Var ađ ljúka viđ ađ horfa á Kastljós, ţar sem yfirbragđiđ er eins og venjulegar ţegar nćr dregur lokum ţessa árs, virtir menn og konur dregin fram til ađ fara yfir atburđi liđins ár. Núna horfa menn til baka og rifja upp allt sem gerđist á árinu. Verđ ađ segja eins og er ađ ég man varla sjálfur hvađ ég var ađ gera 17 febrúar síđastliđinn. En burtséđ frá ţví ţá var í lokin tónlistaratriđi međ hinum einstaklegu skemmtilegu og fjölhćfu drengjum í Baggalúti. Sem ég sit og horfi á drengina skvetta fram ú rerminu hresst ţýskt rokklag í nýársbúning, ţá allt í einu verđ ég fyrir ţessarri allsvakalegri hugljómun. Um leiđ furđa ég mig á ţví af hverju fleiri hafi ekki fengiđ ţessa hugljómun. Kannski svipađ međ mig og Edison, ţađ er ekki á fćri allra ađ verđa fyrir slíku nema vel tengdir.
Og hver er svo ţessi hugljómun, sem krefst ţess ađ ég sprett ađ tölvunni, burt frá Flash verkefninu mínu? Haldiđ ykkur fast: Af hverju sendum viđ ekki Baggalútsmenn í nćstu Júróvisjón keppni. Eftir hraklegu smánarferđ Sílvíu Nćtur og ímyndarskađann sem hún olli okkur og landi og ţjóđ ţá ţurfum viđ sko heldur betur á ţví ađ halda ađ efla ímynd okkar á ný. 'Eg meina í alvöru, 16 sćtiđ okkar er í hćttu, ađ ég tali nú ekki um 2 sćtiđ hennar Siggu Beinteins.
'Islendingar, tökum okkur á, allir sem einn, sendum Baggalútsmenn í Júróvisjón. Eyđum ekki einhverjum milljörđum í einhverjar Hollywoodbakgrunna og ljósasjóv, heldur sendum drengina beint í keppnina, međ aurana sem annars hefđu fariđ í ađ halda einhverja sýndarkeppni, til ţess eins ađ Kristján Hreinsson taki ţátt aftur. Nóg er ađ heyra í honum í ţćtti Margrétar Blöndal ađ berja saman einhverja klénar vísur, sem hann og Margrét hlćgja eingöngu ađ.
Nei, köstum ekki krónunni í slíkan óţarfa. Baggalútsmenn í Júróvisjón. Ţađ yrđi sko eitt allsherjar gott partý, enda Baggalútsmenn ţekktir fyrir ađ halda uppi ţrusustemmningu.
Er ţađ ekki máliđ? Ţetta er heitasta bandiđ á Íslandi í dag, fyrir utan Brimkló, Rúna Júl og Bubba. Og viđ förum varla ađ senda ţađ gengi í Júróvisjón, ekki satt?
Hilsen
Gilli
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.