Leita í fréttum mbl.is

Afsakanir fyrir lögguna

Heil og sćl:

Jćja, madur hefur eins og vanalega haft nóg fyrir stafni undanfarid, med vinnu og fundarhöldum vegna sjónvarpsstödvarinnar. Varla hefur gefist tími til ad byrja á útliti stödvarinnar, en hef nád ad búa til logó stödvarinnar, svo tad er svona smátt og smátt ad koma.

Samt er framundan grídarlega undirbúningsvinna og öflun efnis. Spennandi en um leid töluverd áskorun ad gera vel og njóta svo afrakstursins.

En nóg um tad. Langadi ad setja inn nokkrar ótrúlegar afsakanir sem fólk hefur á takteinum tegar löggan stoppar menn fyrir of hradan akstur.

1. Čg er nybúinn ad kaupa fjóra ís og er ad fl´yta mér heim svo teir brádni ekki
2. Čg er enntá ad venjast tví ad keyra bíl
3. Sssh, ekki triufla tad eru sofandi börn afturí
4. Hann fyrir framan mig keyrdi hradar en ég!
5. Čg gleymdi ad taka straujárnid úr sambandi
6. čg hef aldrei séd ykkur standa hér ádur.
7. Ljósid í mćlabordinu virkar ekki
8. Af hverju reynid tid ekki frekar ad hafa hendur í hári teirra sem drepa fólk?
9. Börnin vilja ekki cornflakes!
10.Bíllinn er n´ykominn úr tjónustuskodun
11.Čg var bara í hrókasamrćdum
12. Ekki segja konunni minni frá tessu!
13. Čg er hjátrúarfullur, td gćti eitthvad óhugnanlegt sked ef ég set öryggisbeltid á!
14. Čg bíd alltaf eftir med ad setja örrygisbeltid á,tangad til bíllinn er kominn á gott skrid
15. GPS-inn sagdi ad ég ćtti ad keyra tessa leid!
16. Tad er svo heitt í bílnum, tessvegna er ég ad fl´yta mér heim.

Las tessa kostulegar afsakanir um daginn í eitt af frálsju dagblödunum og gat ekki setid á mér ad yfirfćra tćr yfir fyrir okkur hin sem gćtum kannski notad eina eda tvćr af tessum frekar vafasömum afsökunum.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband