Leita í fréttum mbl.is

Mission Impossible?

Hilsen kćru landar:

Tá er 4 mánada ferli lokid hvad vardar lokaprófid mitt. Skiladi eldsnemma í morgun, vefverslun sem ég hafdi unnid ad sídan í sídustu viku. Tar ádur hafdi ég skilad inn endurgerdri heimasídu ásamt gagnagrunni, auglysingavideo og hreyfimyndavinnu. Tannig ad nú getur madur adeins andad léttar, allavega tangad til 9.júní en tá fer fram munnlegt próf í faginu. En samt ánćgjulegt ad mörgu leyti ad vera búinn med tetta eftir nćstum 2,5 ár á skólabekk.

Verd ad vidurkenna ad tad hefur oft tekid á og nćstum legid vid ad madur gćfist hreinlega upp, enda langt sídan madur hefur setid á skólabekk. Enda er madur ekket unglamb lengur, ordinn gráspengdur og farinn ad finna fyrir Elli Kerlingu, svona nćstum tví.

En trátt fyrir tessar annmarkanir, tá fer ég aldrei ofan af tví ad velja ad fara í nám eins og tetta hefur svo sannarlega fćrt mér nyja vitund um mátt minn og megin. Gantadist alltaf med tad vid vinina ad madur yrdi kominn heim eftir 3 vikur eda mánudi. En viti menn, hér ég enn, búinn ad skjóta rótum med yndislegri konu sem gefur lífinu svo mikid gildi, hver dagur med henni er nyr kapituli og upplifun.

Tannig ad mín vafasama ákvördun fyrir hartnćr 3 árum hefur skilad mér til baka mikilli reynslu og tekkingu, sjálfstćdi, trú á sjálfan mig en um leid hef ég uppgötvad ad ef viljinn og kappid er fyrir hendi, tá skiptir tad engu máli hvort madur sé gamall eda hokinn. Allt sem tarf er viljinn og áhuginn.

Samhlida tessu hef ég eignast svo mikid af gódum vinum, bćdi í gegnum nám og vinnu, og tad yrdi sko sannarlega erfitt ad slíta sig frá tessum rótum sem smátt og smátt skjóta rótum annars stadar.

En svona er lífid stundum margslungid. Enginn veit hvad dagurinn ber í skauti sér. Čg er allavegana sáttur vid sjálfan mig eftir tessa törn, hef ödlast frábćra reynslu og tekkingu, og tad er adalatridid.

Ad lokum, tá bćtir tessi blogghöfundur vid einu ári vid öll hin árin tann 30. maí nk. Samúdarkort og vćll er aftakkadur og bent á videigandi stofnanir tar sem tad passar betur.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband