6.5.2009 | 20:18
Hitt og tetta, adallega tetta
Hilsen:
Jæja tá hafa danir eignast sinn sjötta prins. Tegar eru farnar af stad vangaveltur hvad prinsinn eigi ad heita. Venjan er ad hann skal hafa fjögur nöfn, sem tengjast hans edalbornu tign og um leid med tilvísun í gegna konunga. Tegar hefur nafnid Allan skotid upp kollinum og eru vedmálin nokkud sterk ad tad verdi adalnafnid med allri hinni nafnaflórunni.
Verd ad vidurkenna, ad ég ruglast alltaf hvada prinsessa er ad eignast prins eda yfirleitt ad fremja einhvern konunglegan gjörning. Bádar prinsessurnar, heita nefnilega Marie, eda Mary. Eiginmenn teirra eru svo krónprinsinn, Fridrik og svo Jóakim, (ekki Önd). Hef oft strítt teim dönum sem ég tekki ad Séd og Heyrt og Hér og Nú, nánast fjalla um tessar prinsessur, frá fyrstu sídu og teirrar sídustu. `Ymyndid ykkur ef S/H H/N heima fjölludu bara um Dorrit og Òlaf Ragnar, allt frá klædaburdi og ómerkilega sem merkilega vidburdi, og bara tau, ekki hin 52 andlitin sem eru nánast fastagestir á sídum tessarra glansblada.
Nú, en vendum okkar kvædi í kross, og fjöllum um neydina. Má eins gott segja ad sú hugmynd og framkvæmd sem ég hrinti af stad med auglysingunni í bæjarbladinu hefur aldeilis skilad mér verkefnum. Tarna hitti madur á markad sem sárvantar svona gaur eins og mig sem er til í slaginn. Vard einmitt hugsad til tess, tegar madur heyrir t.d ad Danish Crown, sem er sláturhús fyrir allar svínaafurdir er búinn ad segja upp nánast 2.700 manns á sídasta ársfjórdungi.
Tad er nánast allt staffid hjá Flugleidum ef mig minnir rétt, ef madur ber saman tessar tölur. Enda segja fjölmidlar hér ad krísutoppnum er nád hvad vardar gjaldtrot og uppsagnir. Tad er ekki lengur hægt ad kvelja danskt atvinnulíf med tessum hætti, en samt er reiknad med ad í hverjum mánudi ad 10.000 manns sé sagt upp vída um land.
Tannig ad nú er málid ad vera frumlegar og finna markad fyrir sína hæfileika. Madur verdur bara ad nota "survivor" taktík,
Og svona i lokin, tá er komid hér typískt íslenkt vedur, 10-17 stiga hiti frameftir degi, en svo kalt á kvöldin.
Fyrir viku sidan gekk madur hér í stuttermabolum og kvartbuxum. Nú er madur kappklæddur á ny í flíspeysunni.
Tad lofar tó gódu um helgina, 20-22 stiga hiti. Eins gott, madur er ad verda hvítur aftur.
Hilsen
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.