Leita í fréttum mbl.is

Neydin kennir naktri konu ad spinna

Hilsen:

Jćja, tá er madur enn á ny kominn út á vinnumarkadinn, í tjónustu Adecco. Ad tessu sinni hjá kunnuglegu fyrirtćki, fiskvinnslufyrirtćkid Sirena í Bramming. Varla er nú hćgt ad tala um hefdbundna fiskvinnslu, einsog madur tekkir ad heimanfrá.
Ad tessu sinni var um ad rćda ad tćma 40 feta gáma af 5kg rćkjukössum á bretti. Venjulega tekur tad cirka 1,5 tíma ef mannskapurinn er öflugur og og vinnur sitt verk af festu. Hef reyndar lent í vinna ádur í Sirena vid samskonar vinnu og tá var meirihlutinn Pólverjar og tar fuku metin, enda djöfludust tessir pólverjar áfram og voru ekkert ad kalla allt ömmu sína i teim málum.

Nú aftur á móti ber svo vid ad mannskapurinn ad tessu sinni voru nokkrir danir. Einn teirra, tridju kynslódar dani frá Tćlandi, nyfluttur til Esbjerg frá Kaupmannahöfn gerdi ekkert annad en ad vćla allan tímann yfir allt og öllu, og hradinn hjá honum var hćgari en hjólastólakeppni aldrada. Nú og svo til ad bćta gráu ofan á svart, tá hćtti einn daninn í gćr, hvarf skyndilega og seinna kom í ljós ad hann hafdi skyndilega "veikst". Hann mćtti svo í dag til ad fá tímasedilinn samtykktan, og fékk ad heyra tad frá verkstjóranum og tegar hann var spurdur af hverju hann lét ekki vita ad vćri veikur, tá sagdist hann ekki hafa getad fundid verkstjórann!

Eftir hans brotthvarf tá vorum vid einum manni fćrri og ad sama skapi jókst álagid vid ad tćma gámana. Enda naudsynlegt ad vid séum 6 menn, tveir inni í gámi og 4 fyrir utan ad setja á brettin af fćribandinu.

Ekki tók betra vid tegar vid mćttum í dag, einn daninn í vidbót fór heim med tá yfirlysingu tess efnis ad hann hefdi ádur gengid í gegnum tvo blódtappa. Enn á ny vorum vid undirmannadir, en svo fengum vid adstod frá nokkrum víetnnömum sem voru í hinum enda hússins ad umpakka grillspjótum med kjúklingabitum í kassa.

Gerdi nú rád fyrir ad tá myndi tetta fara loks ad ganga, en tegar tćlendingurinn og einn nyr sem bćst hafdi vid, indverji sem fékk strax slćmt í bakinu voru inni í gáma ad handfjatla einn og einn kassa, tá hljóp einn víetnaminn til ad hjálpa teim, og eftir smá tíma trátt fyrir ad teir voru trír tá gekk vinnan hćgar en skjaldbaka ad labba yfir á grćnu ljósi.

Nádum tó ad klára í dag og ég einn reidhjólakappi á fimmtugsaldri sem lćtur sig ekki muna um ad hjóla á milli Esbjerg og Bramming eigum ad mćta á morgun, fimmtudag í meiri gámavinnu. Ě gódu lagi, enda fínt ad fá eitthvad ad gera í tessarri blessadri efnahagskreppu sem allt er ad keyra í kaf tessa dagana.

En trátt fyrir tad tá fékk tessi blogghöfundur tá brjáludu hugmynd ad auglysa í sidustu viku í bćjarbladinu hćfileika sína á hinum ´ymsu svidum allt frá handverki til hugverks, og viti menn, í dag tegar bladid kom út tá hef ég tegar móttekid 3 símtöl med tveimur verkefnum. Gaman ad sjá hvad tetta skilar manni.

Verd reyndar ad segja ad máltćkid sem er fyrirsögn á tessarri bloggfćrslu, hefur valdid mér smá heilabrotum. Hvad med jafnréttisbaráttuna, er ekki til eitthvad máltćki handa okkur mönnunum, eins og Neydin kennir velklćddum manni ad hamra járnid heitt, eda Neydin er stćrst tegar kallinn er nćst. Er ekki hćgt á tessum tímum jafnréttis ad koma med eitthvad handa okkur köllunum? Mér finnst tetta máltćki mismuna okkur köllum, hvada kall nennir ad sitja nakinn vid ad spinna, skítkalt og hćtta á inflúensu.

Tad var nú tad ad tessu sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband