27.12.2008 | 11:06
Búkarest
Hilsen:
Nei, ég er ekki kominn til Búkarest. Nota tetta alltaf eftir jól tegar madur hefur heldur betur bordad yfir sig. Tá fćr búkurinn frid eda rest. Og tad er náttúruleg tad sem ég er ad gera núna hvíla líkamann eftir prófverkefnid og svo jólamatinn.
Eftir ad prófverkefninu lauk lá ég bara í svefnmóki og leti í tvo daga. Sídan tók vid vinna í Solar í Vejen og eftir tad var ég bara heima hjá vinkonunni vid ad undirbúa jólin.
Jólin voru ad dönskum sid ad tessu sinni, med jólakalkún og ris alamande, eda möndlugrautur. Eftirá var dansad í kringum jólatréd og svo loksins sest nidur og setid vid framyfir midnćtti ad opna jólagjafir. Ŕ jóladag seinni part dags, tegar allir voru stadnir upp frískir, var sest nidur vid snćding, ad tessu sínni med síld, kjötbollum rćkjum, rúgbraud, lax, og ým´su ödru gódgćti. Vantadi bara Ŕlaborgar snafs til ad fullkomna frokosten, eins og hann heitir.
Nú en í dag kemur vinkonan heim frá Ŕrósum, tannig ad tad verdur glatt á hjalla á ný.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.