22.10.2008 | 14:54
Smælki
Hilsen:
Stundum koma teir tímar sem manni langar bara til ad liggja undir sæng, hreyfa varla legg og lid og slappa af. Tar ad auki spáir madur stundum ekki í tad hvort íbúdin sé öll í drasli, madur svona venst tví en tekur sig taki á laugardögum eda sunnudögum, fer allt eftir tilefninu.
En hvad vardar letina, tá hef ég fundid fyrir vaxandi leti, veit ekki hvort tví er um ad kenna ad ég keyri á fullu prógrammi vardandi skóla, vinnu og æfingar, en allavegana tessa dagana er ég svona mátulega latur, verd eiginlega ad taka mig taki og blása líf í heilabúid og kroppinn aftur.
Tó getur madur varla verid latur ef madur stendur klukkan sex á morgnana á fætur og drífur sig í ræktina. Kannski er um ad kenna ad madur er nýkominn úr viku vetrarfríi og er svona ad komast í gang aftur.
En allavegana, tá er býdur vedrid ekki upp á tad ad madur sé latur, smá kalt á morgnana og svo kemur sólin um hádegisbil og vermir med geislum sínum.
Framundan er sem fyrr segir sídasti áfangi fram ad prófum og um leid eru jólahladbordin ad byrja. Ætla ad skella allavegana á tvo eda trjú í tengslum vid skólann, líkamsræktina og svo med vinkonunni. Enda hladbordid ekki af verri endanum. Ekta julefrokost eins og daninn segir.
Nú meira var tad ekki í bili.
Hilsen
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.