19.10.2008 | 12:39
Krabba-Mein
Hilsen:
Jæja tá er madur búinn ad standa vaktina í krabbavinnslunni hjá Sirena. Var fenginn til ad koma í vinnu á föstudaginn frá 6 ad morgni til 15:30. Var allur búinn í bakinu og hægri handlegg eftir tann dag. Nádi ekki ad æfa mikid, en reyndar æfi ég adeins fram til föstudags og tek svo pásu til sunnudagsins, tá byrjar atid aftur.
Var reyndar á æfingu ádan, og nú er ég ad vinna ad verkefni fyrir námid. Annars er tetta bara búin ad vera róleg helgi, sat heima í gær og var ad horfa á nokkrar dvd myndir, tess á milli sem ég bara hvíldi.
Annars er ekki mikid ad frétta, enn á ný byrjar skólinn aftur og nú er sídasta keyrsla fram ad jólum. Eftir áramót turfum vid ad vera búin ad finna okkur fyrirtæki sem vid eigum ad starfa med í sambandi vid námid okkar. Èg er kominn med eitt fyrirtæki í sigtid, og fer á morgun ad tala vid stjórnendur fyrirtækisins um teirra framleidslu og stefnu. Ôll vinnan verdur unnin í samrádi vid eigendur fyrirtækisins og skólans.
Nú en svona annars tá er FamilieKanalen flutt, hef ekki haft tækifæri til ad kíkja, geri rád fyrir ad menn séu önnum kafnir vid ad koma sér fyrir.
Meira var tad ekki í bili, og fyrir tá sem lesa tessa fyrirsögn tá er ég ekki kominn med krabbamein, ad tví er ég best veit sjálfur. Tetta er svona ordaleikur í tengslum vid vinnuna í sídustu viku.
Hilsen
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.