13.10.2008 | 15:52
Ě kjallaranum, í kjallarnum, upp í ris
Hilsen heim:
Jćja, tá er FamilieKanalen ad vaxa upp úr kjallaranum og er fluttur nidur í midbć. Allt frá stofnun FK hefur hann verid á Sjćllandsgade, en fyrir skemmstu tók Lasse tá ákvördun ad slíta tengslin vid kirkjuna, stofna hlutafélag um rekstur FK ásamt bródur sínum. Tannig ad nú erum vid ordin FK A/S og erum heldur betur búnir ad stćkka vid okkur. Öll helgin fór í ad flytja tćki, húsgögn, lausamauni og svo Lasse sjálfan, en hann ákvad ad koma sér fyrir í einu útskoti rissins tar sem stödin verdur.
Madur er eiginlega lurkum laminn eftir ad hafa borid upp úr kjallaranum bord, stóla og sitthvad fleira upp í ris á nýja stadnum. Stadurinn er miklu nýlegri og flottari, en gamli stadurinn og madur fćr hálfgert vidáttubrjálćdi ad ganga um stadinn.
Nú, en svoan almennt í fréttum tá er madur kominn enn á ný í vetrarfrí. Klárudum ad klippa saman táttinn okkar og gera hann kláran til sýningar fyrir kennarana og svo bekkinn. Framundan er vinna í Bramming í rćkjunni, tekki til eftir ad hafa unnid tar. Solar vill hvíla okkur Kidda Sig, frétti reyndar ad nú flćda tar inn skólastrákar í vinnu í viku, enda flestir skólar komnir í vetrarfrí. Fínt tćkifćri fyrir foreldrana ad skipuleggja ferd med börnunum eitthvad saman í viku.
Nú en annars tá er madur agndofa yfir tessum fréttum ad heiman. Madur trúir varla sínum eigin augum tegar madur les hvernig komid er fyrir landinu og íbúum tess. Og madur skilur ekki hvernig í ósköpunum ad tad er hćgt ad láta tad vidgangast ad tessir ´fjármálasnillingar" sem hafa komid landinu á kaldan klak, geta bara sest upp í einkatotur sínar og flogid burt, án tess ad yfirvöld lyfti litla fingri til ad frysta eignir teirra eda almennt ad reyna ad bćta ástandid heima. Fyrirgefdu, en til hvers vorum vid ad kjósa tessa silakeppi, sem hafa sofid á verdinum og eiginlega líka verid ábyrgir fyrir tví ad svo er komid fyrir okkur íslendingum. Menn hlutu ad sjá ad tad var ekki endalaust hćgt ad taka bara lán ofan á lán til ad fjármagna kaup á öllum tessum fyrirtćkjum. Tad eru svo margar spurningar sem madur spyr sjálfan sig. Verst af öllu finnst madur framferdi Davíds Oddsonar tvílíkt heimskulegt og um leid ótrúlegt ad hann skuli allt í einu geta bara stadid upp úr stól sedlabankastjóra, og farid ad stjórna landinu med tví ad ýta til hlidar, fjármálarádherra og vidskiptarádherra. Hvar voru tessir menn, eru tetta einhverjir lúdar sem láta bara valta yfir sig, eda er teim kannski ekki bara nokk sama, teir turfa ekki ad svara til ábyrgdar tegar kemur ad gjalddaga. Čg er eiginlega sammála mörgum sem segja ad vid erum bara bananalýdveldi, tad hefur sýnt sig heldur betur med tessa kóna í brúnni. Jújú Geir Haarde er eitthvad núna loksins ad´redda hlutunum, hann er reyndar búinn ad hafa gódan tíma til tess, en ad hans mati var tetta ekki svo alvarlegt fyrir nokkrum vikum sídan tegar hvert byggingafyrirtćkid á fćtur ödru var á leidinni í greidslustödvun. Og ekki kviknadi á perunni hjá honum tegar stórfyrirtćki eins og Mest og fleiri voru ad leggja upp laupana.
Til hvers er verid ad kjósa tessa menn ef teir gćta ekki hagsmuna okkar betur en tetta? Vid erum komin á vonarvöl, vid getum varla lengur pantad vörur nema med stadgreidslu. Mörg heimili eru ad stefna í gjaldtrot vegna tessa. Og nú erum vid ordnir turfalingar hjá Altjóda gjaldeyrissjódnum, og Rússar hugsa gott til glódarinnar, nú komast teir yfir Keflavíkurflugvöll, enda komnir med ved í vellinum. Tetta hlýtur ad vera versti álitshnekkur sem sjálfstćdisflokkurinn hefur lent í ad turfa ad skrída fyrir rússunum, bara svo vid getum stadid vid skuldbindingar annarra sem hafa komid okkur í tessa stödu, einfaldlega af tví ad opinber yfirvöld hafa heldur betur sofid á verdinum.
Sveiattan, nú er skrattanum skemmt.
Hilsen.
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.