Leita í fréttum mbl.is

Gúru

Hilsen:

Jćja, tad gefst smá tími til ad skrifa bloggid sitt. Er bara ad vinna tvo daga i tessarri viku í Solar, vid Kiddi Sig skiptum vikunni á milli okkar. Hann tekur trjá og ég tvo. Enda nóg ad gera í database, stuttmyndinni, vinnunni, líkamsrćktinni og svo vinkonan inn á milli. Inn á milli, tvílíkur klámkjaftur, nei bara smá grín. Enda er hún ótrúlega tolinmód, enda nóg ad gerast hjá henni líka.

En svona er lífid í dag og tetta kemst bara í vanann ad hafa nóg ad hverfa ad, yrdi eflaust ordinn gedveikur ef ég hefdi ekki eitthvad ad gera.

Er reyndar farinn ad finna fyrir tví hversu hádur ég er ordinn líkamsrćkt núna. Er kominn nidur í 98 kg, og enn falla kílóin. Enda dagskráin stíf eins og venjulega, spinning tvisvar í viku, sund og hlaup á sunnudögum og svo tessi venjulega líkamsrćkt inn á milli. Vid tetta bćtist svo vinnan í Solar tar sem mikid er um hreyfingar fram og tilbaka med skannann á lofti og svo ad setja vörurnar í  kassanna.

Tannig ad tessi 110 kg hlunkur er heldur betur farinn ad líta fjandi vel út. Og til ad bćta vid hef ég verid ad panta bćkur frá amazon com, vardandi heilsurćkt og um jóga.

Samhlida tessa liggja tykkir dodrantar á náttbordinu um námid sem madur les á kvöldin.

Ě sem stystu máli sagt, já ég hef nóg ad gera. En man nú samt eftir mínum dyggum lesendum.

Og svona í lokin var ad klára ad flytja myndefnid af tćttinum okkar yfir á tölvu svo hćgt sé ad fara ad klippa. Er búinn ad hlćgja hér vidstödulaust ad efninu, vona bara ad fleir geti hlegid yfir tessu.

Sjáum til

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband