20.9.2008 | 15:48
20 mínútur
Hilsen:
Jćja, madur er búinn ad vera nokk upptekinn undanfarnar 2 viku. Bćdi hvad vardar skóla, vinnu og svo stuttmyndaverkefni sem vid höfum verid ad vinna ad undanfarid. Ě upphafi áttum vid ad koma fram med tvćr eda trjár hugmyndir, annadhvort auglýsingar, stuttmynd eda teaser, en teaser er svona kynning á mynd eda hugmynd, svipad og tegar menn far á bíó og horfa á brot úr nćstu myndum.
Nú eftir ad hafa velt fram og tilbaka hugmyndum hvad gera skyldi, bćdi í okkar hóp og svo tegar vid kynntum tetta fyrir bekknum, tá vard ein hugmyndin ofan á, enda fannst öllum hún nokkud gód.
Sú hugmynd fékk vinnuheitid "Cooking for Dummies". Um er ad rćda hugmynd tar sem filmad ér í eldhúsi med kynnir og gestakokki. Gestakokkurinn sem kemur frá Kazakhstan, og gefur sig út fyrir ad vera meistarakokkur, reynist sídur en svo vera sá kokkur sem hann gefur sig út fyrir eftir nokkrar misgódar uppákomur í beinni.
Tennan tátt filmudum vid í sídastlinni viku, nánar tiltekid á fimmtudegi og föstudegi. Fram ad tví höfdum vid undirbúid og valid tökustad, fundid föt og leikmuni, eda "props" Nú skipad var í lid og lenti ég enn einn ganginn í ad leika, ég leik semsé kynnirinn, sem reynda á ad vera meistarakokkur sjálfur. Gestakokkinn, leikur Morten, og gerdi hann tad med tiltrifum, tó erfitt hefdi verid í fyrstu ad leika sannfćrandi og öll samtöl eru spunnin á stadnum hjá okkur bádum. En líkt og gerist í hinum raunverulega heimi, tá eru fullt af mistökum, en tau verda í endanum tegar kreditlistinn rúllar med nöfnum teirra sem ad komu gerd táttarins. En fyrir utan mig og Morten, er Audur leikstjórinn, Mathieu var á tökuvélinni ásamt Niklaj og Umair. Enda markmidid ad allir lćri hvernig gera eigi stuttmynd, auglýsingu eda eitthvad annad.
Fyrir utan tessa vinnu vid táttinn höfum vid Kiddi Sig brennt til Vejen undanfarnar 2 vikur í vinnu eftir skólatíma og oftast nćr komnir heim 10 á kvöldin, eftir ad hafa hlaupid um med skanna fyrir vörurnar sem koma af fćribandinu og eiga ad setjast í kassa, til vćntanlegra vidskiptavina.
Samhlida tessu er madur ad rífa sig klukkan 6 á morgnana til ad fara á ćfingu og svo í skólann.
Og nú er ég kominn ad kjarna tessarrar fyrirsagnar, ég er nefnilega ad sjóda hrísgrjón med matnum mínum og nota tví tímann til ad skrifa tetta blogg. Verd brádum ad rjúka svo ég brenni ekki nidur blokkina med hrísgrjónin í pottinum.
Heyrumst.
Gilli
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyđingahatur
- Merkel segir Trump heillađan af einrćđisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hćttir viđ ađ reyna ađ verđa ráđherra Trumps
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.