8.9.2008 | 19:11
Krónan
Hilsen:
Nei tetta er ekki studningsblogg fyrir Krónuna heima. Nei tetta blogg fjallar um eina danska krónu, sem vantadi uppá í versluninni Fakta í dag. Málid er ad Fakta hefur sett upp svokallada krónumaskínu vid endann á afgreidslubordunum. Menn borga med kortum enn, en smámyntin fer í tessar krónumaskínu.
Var ad kaupa mér gos, ádur en ég fćri ad filma nidri í rádhúsi og kom vid í Fakta. Tegar kom ad mér setti ég krónurnar í maskínuna sem ég var med í vasanum. Ein krónan stód á sér og rúlladi bara vidstödulaust inni í maskínunni. Ŕ medan lengdist í rödinni, og afgreidslustúlkan hringdi bjöllu. Til hjálpar kom starfsmadur sem tókst ad losa krónuna, og tegar betur var ad gád var hún beyglud. Čg rétti stúlkunni krónuna, en nei, hún vildi ekki fá hana, og spurdi mig hvort ég vćri med meira á mér. Nei, hvádi ég, geturdu ekki notad tessa krónu? Nei, tad kom ekki til greina, krónan var beyglud og maskínan vildi ekki taka vid henni. Og enn lengdist rödin.
"Ertu med sedla" sagdi hún. Nei sagdi ég. Pattstada. Fauk adeins í mig og benti henni á ad trátt fyrir ad maskínan tćki ekki tessa beygludu dönsku krónu, tá vćri tetta krónan sem vantadi upp á.
Stúlkukindind horfdi á mig sljóum augum og gaf sig hvergi. Allt í einu kom hendi med tvćr danskar krónur frá tveimur ungum stelpum. Eflaust ordnar treyttar á ad hlusta á tjark okkar fram og tilbaka um dönsku krónuna sem vantadi uppá. Svipad og tegar menn trćta ad debetkort séu peningar.
Og tannig lauk teirri verslunarferd í Fakta, ég hundsúr og afgreidslustúlkan bölvadi tessum heimsku útlendingum sem fatta ekki nútíma vidskiptahćtti. Eda hvad?
Og svona til ad bćta gráu ofan á svart, tá einmitt í fyrradag turfti ég ad leidrétta eina kassadömu, í Fakta, tegar hún hélt tví fram blákalt ad 10dvd hulstur kostudu 25 danskar en ekki 20 eins og stód í hillunni. Eftir smá pattstödu hringdi hún einnig bjöllu og til adstodar kom stúlka sem rölti med mér inn á ganginn og ég sýndi henni hilluna tar sem ég tók dvd hulstrin. Kassadaman sú var frekar sneypuleg tegar ég rétti henni 20 danskar. Trátt fyrir tessar uppákomur héld ég áfram ad versla í Fakta, tad er fakta.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.