Leita í fréttum mbl.is

Jan á Ěslandi

Hilsen:

Sit hér nidur í kjallaranum í FamilieKanal og er ad horfa á seinni hluta myndar um ferdalag dansks náttúruljósmyndara til Ěslands. Ě fyrsta tćttinum taladi hann um ad keyra út í óbyggdir Ěslands, en óbyggdir Ěslands reyndust vera Vestmannaeyjar og Gullni hringurinn.

En nú er hann loks kominn í óbyggdir Ěslands og er ad trćda Herdubreidarlindir, og rétt í tessu var hann ad stoppa hjá fossinum Dynjanda fyrir vestan. Daninn gerir mikid úr tví ad tad er ekki heiglum hent ad sitja fastur í náttúrunnni, jafnvel tó hann aki á Land Rover jeppa. Hann er einnig búinn ad gera heilmikid úr tví ad aka yfir lćkjarsprćnur og dýbt teirra, sprćnur sem madur gćti labbad yfir á stígvélum. Enda er hann á ferd ad vori og tví ekki eins mikid í ánum.

En Jan tessi er mikill leikari og nćr ad fanga athygli teirra sem ekki hafa komid ádur til Ěslands, og hvad tá brugdid sér um hálendid á jeppa. Enda held ég ad menn turfi ad hafa dágóda reynslu til ad keyra á malarvegunum og um leid ad aka yfir vatnsmiklar ár. Tad er eitthvad sem menn lćra med reynslunni.

En, jćja best ad horfa áfram, og einnig brosa út í annad tegar hann ekur gamla háfjallavegi og hossast á jeppanum sínum med tiltrifum um leid og hann ítrekar ad tad er ekki snúid aftur ef hann skyldi sitja fastur í lćkjarsprćnu.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband