7.9.2008 | 18:49
Jan á Ìslandi
Hilsen:
Sit hér nidur í kjallaranum í FamilieKanal og er ad horfa á seinni hluta myndar um ferdalag dansks náttúruljósmyndara til Ìslands. Ì fyrsta tættinum taladi hann um ad keyra út í óbyggdir Ìslands, en óbyggdir Ìslands reyndust vera Vestmannaeyjar og Gullni hringurinn.
En nú er hann loks kominn í óbyggdir Ìslands og er ad træda Herdubreidarlindir, og rétt í tessu var hann ad stoppa hjá fossinum Dynjanda fyrir vestan. Daninn gerir mikid úr tví ad tad er ekki heiglum hent ad sitja fastur í náttúrunnni, jafnvel tó hann aki á Land Rover jeppa. Hann er einnig búinn ad gera heilmikid úr tví ad aka yfir lækjarsprænur og dýbt teirra, sprænur sem madur gæti labbad yfir á stígvélum. Enda er hann á ferd ad vori og tví ekki eins mikid í ánum.
En Jan tessi er mikill leikari og nær ad fanga athygli teirra sem ekki hafa komid ádur til Ìslands, og hvad tá brugdid sér um hálendid á jeppa. Enda held ég ad menn turfi ad hafa dágóda reynslu til ad keyra á malarvegunum og um leid ad aka yfir vatnsmiklar ár. Tad er eitthvad sem menn læra med reynslunni.
En, jæja best ad horfa áfram, og einnig brosa út í annad tegar hann ekur gamla háfjallavegi og hossast á jeppanum sínum med tiltrifum um leid og hann ítrekar ad tad er ekki snúid aftur ef hann skyldi sitja fastur í lækjarsprænu.
Hilsen
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.