30.8.2008 | 16:11
Vítt og breitt
Hilsen frá sólríku Danaveldi:
Jćja, enn á ný komin helgi. Var heppinn med vinnu tessa vikuna og reyndar tá nćstu. Tá förum vid Kristinn ad vinna í Solar í Vejen, tar sem ég hef unnid ádur fyrr í sumar. Vikan sem er lidin vann ég hjá Allison i trjá daga og svo endadi ég vikuna med ad vinna hjá Arla í Esbjerg. Vildi nefnilega svo til ad robotinn var biladur og tá turfti ad setja af fćribandi á pallettur kakómjólkina og einhvern barnagraut. Gekk ágćtlega og dagurinn leid áfram til kl 3. Tá var komid fyraften eins og danir segja tegar vinnu er lokid.
Ŕ mánudaginn 1.sept byrjar skólinn aftur, samkvćmt venju, med smá heimaverkefni sem tarf ad kynna í skólanum. Hef svona verid "hálfpartinn" ad vinna í tví og um leid ad ganga frá ödrum verkefnum, eins og heimildamyndinni, sem sýnd verdur í nćstu viku. Og svo hefur madur verid ad vinda af sér treytuna eftir marathonid.
Hér tidkast sá sidur ad tegar menn verda trítugir ad tá taka vinirnir sig til og leyfa listrćnum hćfileikum sínum ad njóta sín med tví ad skapa ómetanlegt listaverk. Oftast nćr eru tessi listaverk ódur til piparsveinsins sem í raun er enntá piparkvörn en vantar tessa einu til ad hrista upp í sér og sínu lífi.
Oftast nćr standa tessi listaverk lengi vel, piparsveinum og ödrum vegfarendum til augnayndis og gledi. Leyfi mönnum ad dćma um slíkt og lćt fljóta med eina mynd af tessu listaverki.
Annars er madur bara nokkud sáttur enn sem komid trátt fyrir tveggja ára búsetu hér. Já tó ótrúlegt megi virdast tá eru lidin 2 ár sídan ég kom hingad, 110 kg, med nánast enga búslód, tekkti varla nokkurn kjaft hérna og hvad tá ad vita nokkud um Esbjerg.
Allt tetta er breytt, og meira um tad í nćsta bloggi.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.