18.8.2008 | 12:44
Algjör mygla
Hilsen:
Jćja, tá er fyrsta vinnudeginum lokid í Vojens, hjá Arla. Um er ad rćda ostagerd, tar sem adallega er framleiddir ostar, svokalladir mygluostar. Leid um tíma eins og ég vćri í risastóru fjósi, med bölum fullum af mjólk, dćlur og svo tankar.
Tad var ekki alveg trautalaust ad finna tetta útibú Arla, og hvad tá ad rata fram á Vojens. Eftir ad hafa keyrt í gegnum Vejen og séd á skiltunum ad Vojens vćri nćsti bćr í framhaldi tá kom í ljós ad tad var ekki med öllu rétt. Var kominn hálfa leidina til Flensborg nálćgt landamćrunum, tegar rampinn til Vojens birtist.
Ňk inn í bćinn og reyndi ad átta mig á leidbeiningunum frá krak.dk sem er ekki ósvipad eins og gps, nema útprentad med leidbeiningunum. En tegar med hefur aldrei komid til Vojens, tá er erfitt ad finna leidina, og hvad tá í myrkri. Endadi á tví ad aka á nálćga bensínstöd sem var opin, og spurdi til vegar. Fékk adstod frá einum heimamanni sem ók á undan mér alla leidina upp ad Arla, sem liggur bara út í sveit.
Fannst eftirá ad tad var svei mér gott ad ég ákvad ekki ad taka lestina og hjóla uppeftir, hefdi verid erfitt tar sem tetta er óupplýstur landvegur og erfitt ad átta sig á adstćdum.
Hvad vardar vinnuna, tá leid tíminn hratt og örugglega, ég var settur á lyftara til ad aka inn búrum fylltum af kringlóttum osti.
Tannig ad framundan er í kvöld myglad kvöld, fram til föstudagsmorguns.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.