Leita í fréttum mbl.is

Ad vera Vikar

Hilsen:

Veit ekki hvort menn hafa velt fyrir sér hvad felst í ad vera vikar, eda afleysingastarfsmadur. Nú fer ad nálgast eitt ár hjá mér sem vikar hjá Adecco, en tad er eitt af mörgum afleysingafyrirtćkjunum, med útibú í Vejle, Kolding og vídar um Danmörku. Oftast nćr hefur verid hringt í mig frá Kolding. Fyrr var tad í Esbjerg, tar sem gódvinur okkar, Uffe, var ordinn gódur vinur okkar Kristins. En fyrir skömmu sídan var útibúid í Esbjerg lagt nidur og Kolding tók vid, eflaust í krafti stćrdarinnar.

Nú en mig langadi ad fjalla adeins um vikarstarfid. Tad felst í tví eins og fyrr segir ad hringt er í mann eda sms sent med tilbod um atvinnu, kannski í Esbjerg, Kolding eda Bramming nú eda Varde. Oftast nćr eru tetta verksmidjustörf, sem eru kannski í nokkra daga, eda tá einn dag. Launin eru sćmileg, midad vid launataxta heima, og oftast nćr kemur smá "tillćg" á móti, eda svona vidbót.

Eftir ad hafa sagt já vid tá ad vinna hjá vidkomandi fyrirtćki, tá fćr madur sent stadfestingu senda med tölvupósti, og svo er lagt af stad í vinnu. Oftast nćr eru tetta störf sem eru frá 7-3 eda á kvöldin en tad fer eftir hverslags fyrirtćki er um ad rćda. Tegar komid er á stadinn, tá tilkynnir madur sig, og oftast nćr kemur einn starfsmadur og vísar manni á skápa og föt sem klćdast skal. Stundum er farid yfir med manni um starfsmanna og öryggisreglur og eftir tad tekur madur til starfa.

Nú, en tegar kemur ad pásum eda mat, tá er madur oftast med smurt, tar sem gilda tćr reglur ad vikar  megi ekki  ganga í ávexti eda annad slíkt,  tar sem tad er adeins fyrir  fastrádna. Oftast nćr má madur taka safa eda eitthvad slíkt ef unnid er hjá Arla, en hjá ödrum fyrirtćkjum borgar madur fyrir sinn eiginn mat. Ekki er hćgt ad kaupa matarkort eda neitt slíkt, tar sem Adecco er launagreidandinn og hefur ekki slíkan samning vid vidkomandi fyrirtćki. Einnig hef ég veitt tví athygli ad oftast eru ekki nein mötuneyti til stadar med heitan mat, adeins adstada med örbylgjofnum og ísskápum. Danir eru bara vanir ad koma med smurt ad heiman og láta tad duga.

Nú ef madur veikist, tá fćr madur enga sjúkradagpeninga, tar sem madur fćr adeins greitt fyrir tímavinnu og ávinnur sér ekki inn veikindadaga hjá vidkomandi fyrirtćki.

Einnig er tad tannig ad madur fćr ekki starfsmannaföt eins og adrir, kannski örrygisskó, eda eins og hjá Arla, hvítan bol, hvítar buxur, og klossa sem nokkrir tugir vikar hafa notad á undan manni.

Tannig, ad trátt fyrir gód tímalaun, tá er tad ekki alltaf tekid út med sćlunni ad vera vikar. Stundum geta lidid tvćr vikur án tess ad madur fá tilbod um vinnu, en fram ad tessu hefur tetta verid ein og ein vika tar sem ekki hefur verid mikil vinna í bodi, kannski einn og einn dagur, eins og Allison í sídustu viku, tar sem ég vann adeins mánudaginn.

Tannig ad líf vikarsins getur verid frekar óöruggt hvad vardar fasta vinnu. Samt eru tad margir danir sem kjósa frekar tetta atvinnuform, enda eru adeins 4 ár lidin sídan tetta form ávann sér fasta stödu á atvinnumarkadnum.

Tegar madur mćtir í vinnu í hinum og tessum fyrirtćkjum, tá kemur tad fyrir ad madur kynnist mismundandi fólki frá hinum og tessum löndum, Afríku, Póllandi, Týskalandi og vídar, og stundum kemst madur ad tví hvernig sumir eru vanir ad vinna, annadhvort hćgt og rólega, eda tá varla ad teir lyfti litla fingri, adeins til ad hirda inn launatékkann. Verd samt ad segja ad Pólverjarnir sem ég hef unnid med hafa verid hörkunaglar og ekki slegid af, og hafa margir teirra mismunandi álit á vinnubrögdum annnarra tjóda.

Nú, en eins og fyrr segir er atvinnan ekki alltaf á nćstu grösum, og í tessu tilfelli tarf ég ad taka mér ferd á hendur til Vojens, til ad vinna hjá Arla nćstu 5 nćtur fram til föstudagsmorguns. Eftir tá vinnu legg ég af stad til Kaupmannahafnar, enn á ný, en í tetta skiptid til ad taka tátt í 48 stunda video marathon, tar sem keppt verdur í videogerd. Vid Valon, höfum skrád okkur til keppni, og verdur spennandi ad sjá hvernig fer. Verdlaunaféd er ekki af verri endanum, 280.000 dkr.

Gaman, gaman.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband