Leita í fréttum mbl.is

Fiskinn minn, ekki nammi namm

Hilsen:

Er hann loksins búinn ad tapa vitinu? Nei, en allavega ef mínir dyggir lesendur hafa tekid eftir tá vantar toppmyndina af mér med Panamahattinn minn. Er ad breyta um mynd, en tad er eitthvad vesen á tölvunum núna, tannig ad tegar tær eru ordnar gódar tá kemur nýja "lookid", hehe.

En annars fjallar tessi pistill um ad tegar fimmtudagar hefja göngu sína hér í Esbjerg, og í dag hefur verid einstaklega sólríkt, og frekar med hlýrra móti, enda undanfarid verid hér trumur og eldingar med kókbotnarigningardropum, ad tá vill svo leidinlega til ad tad er varla hægt ad opna glugga, eda tá ad bregda sér í Nettó, á morgnana. Og tar sem ég er Morgunhani nr. 1, vakna ordid aftur klukkan 6 á morgnana, tá verdur madur ad taka á sínu stóra nefi, beygja hausinn undir sig og hjóla rösklega í ræktina, sem  er nú ekki nema í 5 mínútna fjarlægd.

Um hvad er madurinn ad tala? Einmitt. À fimmtudögum er tad ekki ósjaldan sem fiskifýlan leggur yfir bæinn, enda virdast tad vera löndunardagarnir hérna. Tá er lyktin gjörsamlega ad kæfa mann og annan og menn ganga hér um med grettur sem myndu slá út nokkrar á sídum Guinness Heimsmetabókarinnar. Verst af öllu er tó ad ég, Ìslendingurinn, sem er nú búinn ad vera til sjós og unnid í frystihúsi er alveg ad kafna undan tessarri lykt. Fyrir utan tad ad tau trjú skipti sem ég hef verid heima hef ég setid dúdadur í flíspeysunni gódu, ad drepast úr kulda. En tad er annar pistill.

Sérstædast af öllu er tad, ad Esbjerg er ekki lengur einn af stærstu fiskibæjum Danmerkur lengur, tad eru Hanstholm og Frederikshavn sem geta státad sig af teim titlum. Hér liggja vid kajann kannski 10 ródrarbátar, og eru ad landa einhverjum smátittum, midad vid tad sem var tegar allur kajinn var undirlagdur af fiskistarfsemi.

Nú eru menn ad fylla upp í legupláss á höfninni og selja tær sídan sem byggingalódir fyrir fyritæki, í offshore og olíugeiranum. Tad er atvinnan sem er ad skila tekjunum í dag, og um leid styrkir undirstöduna fyrir fyrirtæki í teim bransa.

Tannig ad fiskifýlan góda er senn ad hverfa, enda var fyrir skömmu rifid nidur vid höfnina fiskimjölsverksmidja ein, enda starfsemin ekki lengur ardbær á tessum hluta landsins.

Og svona í lokin, tá er leitun ad gódum fiski hérna, hef alveg hætt ad borda fisk sídan ég kom hérna. Fiskurinn er bragdlaus og alltof mikid raspadur. Eini fiskmetid sem ég borda, er lax, enda gódur og hollur, hvad sem adrir segja, teir geta bara etid grænmetid sitt.

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband