Leita í fréttum mbl.is

(Sigur)Rós í hnappagatid

Hilsen:

Enn á ný verd ég ad lofa og prísa DR2 fyrir einstakt prógramm. Ŕ sunnudagskvöldid sátum vid ég og vinkona heima eftir ad hafa brugdid okkur í bćinn til ad kíkja á atridi á Festugen. Seinna um kvöldid byrjadi ad rigna og vid nádum ad sleppa undan rigningunni.

Settum okkur í sófann og "rúntudum" adeins um stödvarnar med fjarstýringunni. Lentum á heimildamyndinni um Sigurós, sem fjalladi um tónleika teirra vidsvegar um landid, Seydisfirdi, Ŕsbyrgi, Djúpavík og svo á Klambratúni. Heimildamyndin heitir "Heima" og verdur ad segjast eins og er ad vinkonan mín vard tvílíkt snortin af landslaginu og um leid tónlist Sigurósar. Barst í tal ad gaman vćri ad fara saman í heimsókn og kynna hana fyrir land og tjód. Enda vard henni ad ordi ad tad er ekki mikid fjallad um Ěsland almennt í dönsku sjónvarpi, nema tá tegar keypt er í dönskum fyrirtćkjum, aftökur ísbjarna, eda tá nidursveifluna í íslensku fjármálalífi.

Myndin fćr stóran plús í kladdann fyrir einstaka myndatöku, frábćra klippivinnu, og svo tónlistin, sem er alveg mögnud, tegar myndataka og klippivinna fara saman. Enda ödladist Sigurós einn addáanda hér.

Takk Sigurós

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband