Leita í fréttum mbl.is

Stundum.....................

Hilsen:

Stundum hefur madur horft á margar myndir, margar sem madur gleymir jafódum eftir ad hafa séd tær, en svo inn á milli leynast perlur, sem láta ekki mikid yfir sér, en lifa lengi med manni fyrir efnistökin og um leid sagan sem er sögd.

Ì gær, seint ad kveldi tegar trumur og eldingar gengu yfir valdi ég eina mynd af Lego-harddiskinum mínum, Robin vinur hafdi komid med nýjar myndir sem ég hafdi valid og flutt yfir á minn harddisk.

Tar leyndist myndin, Into the Wild. sem fjallar um menntaskólanema, sem ad lokinni útskrift, brennir allt ad baki sér. Hann klippir öll sín persónuskilríki, tekur út námsmannasjódinn sinn, og telur foreldrum trú ad hann ætli í laganám. En reyndin verdur önnur tegar foreldar hans uppgötva tad ad hann er horfinn ad eiginn ósk. Bíllinn hans finnst í árfarvegi, búid ad fjarlægja númeraplötuna og hverki merki um son teirra. Àdur höfdu tau fengid ad vita ad hann hafdi adeins búid í tvo mánudi á heimavistinni og látid svo póstinn geyma allan sinn fram í september, og svo endursenda hann.

Smátt og smátt upplýsist tad í myndinni ad drengurinn hafdi lengi verid upp á kant vid foreldra sína vegna teirra vandamála, sem lágu í rifrildum og heimilisofbeldi. Markadur af teirra erjum og einnig teirra lífsýn á veraldleg gædi hallast hann meir og meir ad tví ad segja skilid vid lífsgædakapphlaupid og hverfa á vit náttúrunnar. Hans takmark er ad fara til Alaska, tar sem náttúran er enn ekki trodin undir af mönnum, tar sem bjarndýr, hirtir, hreyndýr, lax og náttúra er enn óspjöllud. Tess ber ad geta ad myndin á ad eiga sér stad 1990.

Ì myndinni fylgjumst vid med tví tegar hann færist nær málinu, med tví ad ferdast um Bandarríkin, med margskonar vinnu og um leid kynnist hann "backroad USA", svokalladir trailerparks og íbúum teirra.

Eftir ad hafa brennt hluta af námssjódnum og gefid restina til gódgerdarmála, hverfur hann á vit náttúrunnar til Alaska, tar sem hann hýrist í afdankadri rútu, sem hann gerir ad heimili sínu. Ì myndinni fylgjumst vid med tegar hann lærir ad komast af í náttúrunni, med riffil og fiskháf ad vopni.

Verd ad segja eins og er ad mynd tessi vakti svo margar ótrúlegar tilfinningar og um leid spurningar hjá manni.  Eftirá minnti hún mig á kunningja minn sem var ekki ólíkur tessum dreng.  Strax í upphafi var ljóst ad  hvert stefndi med hann. Hann fékk áhuga ad búa til sín eigin föt úr ledri. Og fyrsta launatékkinn sem hann fékk, 12 ára gamall, notadi hann til ad kaupa farmida til Grænlands. Eftir tad var ekki aftur snúid. Hann ferdadist med hirdingjum í Finnlandi, Kanada, Síberíu og vídar. Tess á milli fjármagnadi hann ferdir sínar med vinnu á fiskiskipum.

Eftir nokkur ár, nam hann land á Grænlandi, tar sem hann hefur búid sídan med grænlenskri konu sinni. Tar veidir hann hreindýr, fer med ferdamenn í veidiferdir og hefur ad undanförnu stadid í útflutningi á margskonar dýraafurdum.  Tessi madur fylgdi eftir draumum sínum.

Líkt med menntaskólanemann í myndinni, nema hvad hann nádi ekki ad fylgja eftir sinn draum. Honum vard á tau mistök ad eta eitrud ber, og lést í afdankadri rútunni. Löngu seinna fundu veidimenn lík hans.

Frábær mynd, mæli med henni.

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Eigill.Ég horfi nú ekki mikið á videó en leidist eitt kvöldið og tók þessa mynd og verð að seiga að hún er mjög tilfiníngaþrúngin og vekur mann til umhuhsunar með marga hluti.Sona ef þú hefur ekki vitað það þá er hún bygð á sannsögulegun atburðun.

Jósef S Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband