Leita í fréttum mbl.is

Innipúkinn

Hilsen:

Já tad er sko hægt med sanni ad segja ad madur hafi haldid sína innipúkahátíd ad undanförnu. Veit ekki hvar madur væri staddur ef madur hefdi ekki ógrynni bíómynda, tónlist, og svo internetid, fyrir utan bækur sem madur hefur ekki lítid í ad undanförnu, vegna náms og vinnu. Og svo hefur vedrid hjálpad til ad madur hefur ekki verid eins duglegur vid ad kíkja út, enda hefur verid hér skýjad og trumur og eldingar.

Tannig ad madur hefur nád ad virkilega vinda af sér námsmannatreytuna, vinnutreytu, og nú er madur reyndar ordinn treyttur á ad vera svona mikid innandyra. En tetta er naudsynlegt, enda hef ég fundid, ad bara ad "skjótast" upp á fjórdu hæd, ad tá er madur farinn ad draga andann meir en venjulega. En tetta er allt saman ad koma, enda er madur bara jákvædur.

Og enn á ný verd ég ad lofa DR1, tar sem ég hef verid ad tapa mér í sjónvarpsglápi á táttunum um hinn gedstirda breska lögreglumann Frost, og svo hafa teir verid ad sýna uppáhaldstættina mína frá Lonely Planet, sídast í gær var táttur um Rio de Janeiro. Ì dag var fjallad um Tokyo.

Og svona í lokin tá var ég ad fjárfesta í bíblíu allra ferdamanna, frá sama fyrirtæki, The Blue List, en tar er fjallad um helstu ferdamannalönd í heiminum, tar sem dregnar eru saman upplýsingar um tad helsta sem skiptir máli. Keypti hana á Amazon, enda dollarinn hagstædur gagnvart dönsku krónunni. Tessi bók kostadi 117 dkr eda 1872 íslenskar. Sama bók myndi eflaust kosta 4000 kr heima.

Jamm, enn nú er madur ad verda "fit" aftur til ad fara ad synda og æfa á nýjan leik. Verd tó adeins ad bída med spinning.

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband