Leita í fréttum mbl.is

Andadu léttar

Hilsen:

Jæja tá er heimsókn til doksa lokid. Èg er ad mestu laus vid sýkinguna í hægra lunga, en ad hans mati verd ég samt ad taka tví rólega fram í vikulok, tví ad eftir ad madur hefur haft svona sýkingu tá kemur eftirá svona treytukast, tar sem madur hefur turft ad erfida vid ad ná andanum og einnig tegar madur hefur verid med mikinn hita, tá radast tetta allt saman og tví naudsynlegt ad taka tví rólega fram til föstudags.

Tannig ad madur tekur tví rólega, enda býdur vedrid upp á tad, rigning og skýjad og vedurspáin svona hips og haps fram eftir vikunni.

Gott mál samt ad tetta vard ekki verra. Nú get ég andad léttar.

Hilsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband