5.8.2008 | 10:27
Víetnam-Kína-Rússland
Hilsen:
Oft hefur madur dreymt um ad bregda undir sig betri ferdafćtinum og taka af stad og ferdast í dágódan tíma. Ě huga manns svífa lönd eins og Ŕstralía, Asía, Indland, Nýja Sjáland, og listinn er langur. Og stundum getur madur ordid frekar ótolinmódur eftir bidinni ad taka af stad og fara út í heim.
Tarsem ég hef legid veikur undanfarna daga tá hefur lítid verid hćgt ad gera. Hanga á internetinu, stunda smá lćrdóm og svo kíkja kannski á sjónvarp, sem reyndar undanfarid hefur verid minn "besti vinur".
Ě gćr var ég ad kíkja á dagskrána hjá DR1 sem er danska ríkissjónvarpid og rakst tar á trjá athyglisverda tćtti. Sá fyrsti fjalladi um veru Bandarríkjamanna í Víetnam vegna strídsins, og var fyrir marga hluti merkilegur táttur, bćdi um mannlífid og svo einnig um sárar minningar innfćddra eftir tessa tátttöku bandarríkjamanna, tar sem teir skildu eftir sig tjód í sárum. Heimsóttur var barnaspítali tar sem tridju kynslódar börn, mörg teirra vansköpud eftir eiturefni sem bandarríkjamenn údudu yfir smábći og borgir í Víetnam. Sum voru med adeins augntóftir, engin augu, fćtur og hendur voru öfugsnúin, hendur voru styttri og svo mćtti lengi telja. Einnig skildu bandarríkjamenn eftir sig "óhreinu börnin" sem Víetnamar kalla Ameríkuasíu afkomendur. Flest tesi börn eru af ítalskum, afrískum eda bandarrískum uppruna, og bera tess merki, ad vera svört, eda med eda latínó útlit. Og tarsem tau líkjast ekki víetnömum, tá voru tau annadhvort borin út eda afi og amma sá um uppeldi teirra eda tau sjálf ólu sig upp á götum Saigons eftir ad strídinu lauk og "fedur" teirra, bandarríkjamenn hurfu heim og var skítnokk sama um tau.
Nćsti táttur, unninn af BBC fjalladi um Kína, bćdi uppbygginguna sem á sér stad vegna Ňlympíuleikanna, en umfjöllunin var samt meiri um stórfenglegu náttúru Kína, dýr og gródur, dali, straumvötn og ár, allt svo stórt og mikilfenglegt og margt af tessu enntá ekki leyft fyrir ferdamenn ad skoda. Madur sat alveg rígnegldur nidur og fylgdist med tessu.
Og svo tók vid Rússland, tar sem á ferd var breskur leidsögumadur, sem heimsótti Síberíu, ad sumri til og tók hús á hjardmönnum,aldinni rússneskri rokkstjörnu, og svo heimsótti hann eina olíuborg sem er svo nútímaleg ad madur trúdi tví varla ad tarna á steppum Síberíu leyndust glćsibyggingar nýbyggdar moskur. Öll tessi uppbygging hefur átt sér stad frá tví 1990, allt vegna olíunnar sem liggur í idrum jardar og gefur af sér verdmćti fyrir íbúana, sem flestir vinna vid olíuborun. Olíuborunin er eins og er í eign breskra olíufélaga og rússneska ríkisins, en tad kom í ljós í tćttinum ad rússar vilja sitja einir ad tessu og losa sig vid BP. En tad mátti ekki rćda í tćtti eins og tessum.
Madur gćti legid endalaust yfir svona táttum, enda vandadir og myndefnid er alltaf áhugavert og um leid gefst innsýn í líf fólks sem lífir í tessum löndum og svo er fjarlćgt okkur, adeins nátengt tegar madur les fréttir frá tessum löndum vegna stríds eda náttúruhamfara.
Og hugurinn ber mann hálfa leid.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.