Leita í fréttum mbl.is

Sagan af tví tegar ég keypti fataskáp

Hilsen:

Já ég fjárfesti í tessum forláta fataskáp frá versluninni Biva hér í Esbjerg. Er med fín, vöndud og ódýr húsgögn. Hafdi kíkt á netid og séd tennan forláta fataskáp og ákvad ad skella mér á hann.

Tegar heim var komid hafdi ég samband vid góda vinkonu mína og á laugardegi mćtti hún ásamt barnabarni sínu til ad hjálpa vid ad setja saman skápinn med okkur. Eftir mikid fum og stímabrak, og yfirlegu á teikningum, tá reistum vid skápinn upp eftir ad hafa neglt bakid fyrir.

Tá uppgötvudum vid ad skápurinn var spegilventur, tad er ad tar sem skúffurnar áttu ad vera hćgra megin tá lentu tćr vinstra megin og styttri skáphurd til hćgri lenti til vinstri.

Okkur féllust hendur og vid ákvádum ad taka pásu, sem stendur enntá yfir, tar sem okkur vantar borvél fyrir lamirnar.

En svo tók ekkert betra vid tegar seinna um kvöldid ég var ad hjálpa henni vid ad setja upp nýja prentarann sinn, ad tegar ég reyndi ad koma prenthylkjunum fyrir tá sama hvernig ég kíkti fram og tilbaka á teikningarnar tá vildu prenthylkin ekki sitja föst.

Gáfumst upp, vinkonan fékk sér bjór og ég kók. Nú hangi ég turr vegna pensíllinsins, og drekk bara gos, vatn og mjólk.

Og svona í lokin. Tegar madur er ordinn vanur 30 stiga hita og svo lćkkar hitastigid nidur í 21 grádu tá er manni kalt. Öfugsnúid, ekki satt?

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Seint mundi ég segja ad Biva seldi vöndud húsgögn- ódýr ,já -en nćstum einnota -vonandi áttu samt skápinn lengi ! Sammála ţér um hitann- madur fer ad kvarta umleid og henn er kominn nidur í 21 grádu:)

kveđja frá Sjálandi  

Birna Gudmundsdóttir (IP-tala skráđ) 3.8.2008 kl. 11:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband