27.7.2008 | 15:21
Af Decco devils og "ljósku"
Hilsen:
Hef alltaf verid á leidinni ad henda inn fćrslu um tónleikana med Decco i Vig, sem voru ansi skrautlegir. upphaflega áttu teir ad standa í klukkutíma med pásu inn á milli. Reyndin vard önnur, tónleikarnir stódu í stanslausa 4 tíma og voru áhorfendur ordnir ansi treyttir ad heyra Jakob, adalsöngvara og andlit hljómsveitarinnar, segja eftir hvert einasta lag, Tak for i aften, eda góda nótt. Ŕfram héldu tónleikarnir, og urdu alltaf enn meiri fjörugri med uppákomum tar sem Jakob mćtti aftur á svidid allsnakinn med bjórystruna lafandi yfir lilla vin sinn. Eina sem huldi var gítarinn sem Jakob hafdi fyrir framan sig. Jakob hafdi skruppid af svidinu á barinn, og stadid tar og sungid á medan hinir stódu á svidi. Og tegar á svidid var komid tók hann ad skvetta úr Jack Daniels flöskum á mannskapinn sem svaradi tilbaka med tví ad fleygja upp á svidid hálffullum plastglösum af bjór. Um tíma var tetta spurning um ad vera í regnfötum og med gleraugu sem notud eru á áramótum, hlifdargleraugu.
Enda fór svo ad gleraugun mín duttu af bolnum mínum og fann ég tau í lokin lemstrud og ónyt. Var reyndar búinn ad panta nytt sett af gleraugu tannig ad tetta var lán í óláni.
Nú en tónleikarnir sem hófust klukkan 8 ad kveldi luku klukkan 12 á midnćtti eftir stanslausa keyrslu. Betra en á Hróarskeldu.
Hvad vardar "ljóskuna" tá lysti ég tví yfir í gćr ad bordtölvan mín hefdi dáid enn einn ganginn vegna hitabylgjunnar sem gengur yfir, en viti menn, af einhverjum ótekktum ástćdum hafdi ég slegid út rofa á fjöltenginu tannig ad tölvan náttúrulega "dó". Segi ekki meir.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.