Leita í fréttum mbl.is

Af Decco devils og "ljósku"

Hilsen:

Hef alltaf verid á leidinni ad henda inn fćrslu um tónleikana med Decco i Vig, sem voru ansi skrautlegir. upphaflega áttu teir ad standa í klukkutíma med pásu inn á milli. Reyndin vard önnur, tónleikarnir stódu í stanslausa 4 tíma og voru áhorfendur ordnir ansi treyttir ad heyra Jakob, adalsöngvara og andlit hljómsveitarinnar, segja eftir hvert einasta lag, Tak for i aften, eda góda nótt. Ŕfram héldu tónleikarnir, og urdu alltaf enn meiri fjörugri med uppákomum tar sem Jakob mćtti aftur á svidid allsnakinn med bjórystruna lafandi yfir lilla vin sinn. Eina sem huldi var gítarinn sem Jakob hafdi fyrir framan sig. Jakob hafdi skruppid af svidinu á barinn, og stadid tar og sungid á medan hinir stódu á svidi. Og tegar á svidid var komid tók hann ad skvetta úr Jack Daniels flöskum á mannskapinn sem svaradi tilbaka med tví ad fleygja upp á svidid hálffullum plastglösum af bjór. Um tíma var tetta spurning um ad vera í regnfötum og med gleraugu sem notud eru á áramótum, hlifdargleraugu.

Enda fór svo ad gleraugun mín duttu af bolnum mínum og fann ég tau í lokin lemstrud og ónyt. Var reyndar búinn ad panta nytt sett af gleraugu tannig ad tetta var lán í óláni.

Nú en tónleikarnir sem hófust klukkan 8 ad kveldi luku klukkan 12 á midnćtti eftir stanslausa keyrslu. Betra en á Hróarskeldu.

Hvad vardar "ljóskuna" tá lysti ég tví yfir í gćr ad bordtölvan mín hefdi dáid enn einn ganginn vegna hitabylgjunnar sem gengur yfir, en viti menn, af einhverjum ótekktum ástćdum hafdi ég slegid út rofa á fjöltenginu tannig ad tölvan náttúrulega "dó". Segi ekki meir.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband