Leita í fréttum mbl.is

Veikur í 30 stiga hita

Hilsen:

Jćja tá er madur lagstur í bćlid, med hita, verki og almenna ógledi. Byrjadi fyrst ad finna fyrir tessu á midvikudaginn tegar vid vorum ad taka upp tónleika í Byparken, sem er fyrir aftan Tónlisatrhúsid hérna. Höfum undanfarid verid ad filma tónleika á hverjum midvikudegi.

Nú en allavegana, tá var ég farinn ad finna fyrir slappleika á fimmtudeginum, og verst var tad í vinnunni, tar sem ég fann fyrir mikilli ógledi og svima um leid og ég var ad keyra á rafmagnslyftara. Ě gćr tók tó steininn úr tegar ég nánast var vid ad örmagnast af veikindunum. Eftir ad hafa lokid vid vinnu mína, tók ekkert betra vid, tá turfti ég ad hjóla frá vinnu nidur á lestarstöd, c.a 2km leid, í gjörsamlega steikjandi pönnuhita. Tegar heim var komid lagdist ég upp í rúm og svaf eins og ungabarn fram eftir kvöldi og til morguns.

Er skárri núna, settist út í sólina í nálćgum gardi med 3 bjór og hafdi tad hyggeligt eins og daninn segir. Fann tó fyrir ad ég var ekki alveg eins gódur og ég hélt ad ég vćri tví ég var farinn ad hósta og finna fyrir flökurleika aftur.

Tegar inn var komid rćsti ég upp bordtölvuna mína, og hún var varla búin ad rćsa sig og vísa skjámyndina tegar hún steindrapst. Tetta er afleiding af tví tegar hitabylgja gengur yfir Danmörk, tá drepst tölvan, enda hefur ekki viftan vid ad kćla hana nidur. Tannig ad núna vona ég bara eftir ad hitastigid fari nidur fyrir 20 grádur, tá tekur hún vid sér aftur.

Vonandi............

Annars er sem fyrr segir, 30 stiga hiti núna, og utandyra hlaupa menn um med fótbolta, eda sitja á bekk og drekka öl eda bara liggja útaf og taka tví rólega.

Ćtli ég reyni ekki ad skella mér út á veitingastadinn Milano og fá mér hammara, er ekki upplagdur í matargerd eins og er.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenig er ţađ međ ţig Egill.ertu alltaf veikur?ţarftu ekki ađ fara láta ath ţetta.

Jósef S Gunnarsson (IP-tala skráđ) 26.7.2008 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband