20.7.2008 | 14:19
Trains, Planes, Buses, Ferries and tired.
Hilsen öllsömul:
Jæja, long time no hear from where, hehe, fimmaurafyndni í hámarki. En vitid tid hvad? Ì einhverjum af pistlum mínum frá sídasta ári skrifadi ég um ferdalag mitt heim til Ìslands, ad sumri til sem bar fyrirsögnina, Planes, trains and taxis eda eitthvad álíka. Nú gæti ég bætt um betur og fyrirsögnin yrdi, Trains, Planes, Buses and Ferries. Hún systir mín, Kolbrún Kjartansdóttir, giftist líka tessum fína gaur, rólegur, yfirvegadur, en undir yfirbordinu leynist gallhardur rokkari og húmoristi, en fyrst og fremst mannlegur einstaklingur. Til hamingju Kolla mín og Ôbbi, velkominn í klikkudustu en jafnframt skemmtilegustu fjölskyldu landsins.
Nú brúdkaupid var haldid í Vestmannaeyjum, í tokuslædingi og rigningarsudda. Èg mætti til landsins á fimmtudagskveldi, og tar sem ég hef ekki upplifad ad vera túristi á Íslandi, tá uppgötvadi ég tad ad flest öll gistiheimili í grennd vid BSÌ voru upptekin. Tar sem ég kom seint ad kveldi kunni ég ekki vid ad rasak ró vina eda vandamanna, hefdi reyndar átt ad hugsa fyrir tessu, en gerdi nú rád fyrir ad madur gæti nú einhversstadar lagt höfudid á kodda. Höfud og búkur lágu tessa fyrstu nótt á BSÌ á gallhördum bekk og inn á milli vaknadi ég vid ad menn voru ýmist ad koma eda fara. Tannig ad ég velti mér á hina hlidina og hélt áfram ad sofa. Nú, eftir tessa reynslu skellti ég mér til Vestmannaeyjum med old faitful, eda Herjólfi og svaf tar eins og ungabarn í vidéosalnum eda alla leid tangad til búid var ad binda dallinn vid kajann og flestir farnir, nema ég sem svaf og hraut eins og naut í flagi.
À laugardegi var bodad til brúdkaups sem fyrr segir og eftirá var haldin veisla í ODDFELLOW, velti eiginlega fyrir mér hvort madur turfi ad vera odd til ad komast tar inn, eflaust sleppur madur ekki inn ef madur er normal, ekki satt. Ì veislunni kom í ljós hversu marga skemmtilega og hressa vini systir mín og Öbbi eiga, og er eflaust flestum ferskt í minni videóid sem vinir hans gerdu, í stíl vid videóid Björgum Teim , en í stadinn er tad Öbbi sem bjarga á.
En tad merkilegasta var tad ad ég uppgötvadi hversu margir hæfileikar leynast í fjölskyldu minni, tegar tvær systur mínar, héldu tessar fínu rædur og stjúpfadir minn, stód upp og hélt mjög góda og hrifnæma rædu. Og bródir minn, Kjartan, var veislustjóri og stód sig vel í stykkinu.
Fyndnast var ad ég var alltaf á leidinni upp, en listinn var langur og honum var lokad á midnætti, tannig ad ég sýndi bara góda takta á dansgólfinu í stadinn.
Ad gódri veislu lokinni var haldid af stad til heimferdar enda planid ad koma og stoppa stutt. Tannig ad eftir ad hafa velst med Herjólfi út á kant og til allra hlida fram og tilbaka, var komid til Torlákshafnar. Stoppadi hjá vinkonu minni henni Ingu, og svo daginn eftir var lagt af stad í flug til Kaupmannahafnar. Tangad kom ég klukkan 9 ad kveldi og tar sem ég átti bókad far med lestinni´á midnætti tá skellti ég mér á blúsbarinn Mojo, og lenti tar á afrísku kveldi.
Heim kom ég til Esbjerg hálffimm ad nóttu, nádi sjö tíma svefni og mætti svo í vinnu í Vejen, í Solar og vann frameftir tann dag til níu ad kveldi.
Puha, svona breyttust 4 dagar á Íslandi í algjöra keyrslu á milli stada, enda núna er ég bara treyttur og ætla ad liggja upp í bæli med pizzu og kók.
Meira næst tegar ég hef undid af sítreytunni.
Hilsen
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.