6.7.2008 | 18:44
Nobody does it better than me
Hilsen:
Finnst tér stundum sem enginn taki eftir tér eda vilji hlusta á tig? Finnst tér tú vera einn af fjöldanum, sem enginn veitir athygli? Ef svo er, tá er spursmál um ad gera eitthvad í stödunni.
Stundum getur ein ákvördun ordid afleiding til atburdarásar sem enginn sér fyrirfram. Tad er nefnilega tannig ad tegar ég var á námskeidinu í Kaupmannahöfn tá brá ég mér í Fřtex vöruhúsid og rakst á tilbod á bolum. 3 boli fyrir 100 dkr. Čg skellti mér á 3 boli og enda hafdi ég eins og vanalega pakkad frekar hugsunarlaust nidur fyrir tessa ferd. Adallega stuttbuxur, enga flíspeysur og hlýraboli, fyrir utan jú almennilega skó ef madur skyldi skella sér eitthvad út á lífid. Nú en allavegana tá dreif ég mig heim á hostel og skipti strax í einn bolinn, med tessarri skemmtilegu yfirlýsingu sem er fyrirsögnin á blogginu mínu.
Og viti menn, ég er varla hálfnadur upp Istedgötu, en fyrir tá sem ekki tekkja til, tá er Istedgata ein af raudu hverfunum í Křben, tćr eru fleiri göturnar, en tessi er tekktust af teim. Nú, en skyndilega er ég stödvadur af einni grannvaxinni, eflaust frá Litháen eda einhverju austantjaldslandinu, sem horfir á mig eins og hundur horfir á lambakjötslćri án medlćtis. "Wanna have sex?" og svo nikkadi hún til fyrirsagnarinnar á bolnum. Merkilegt nokk, tar sem ég hafdi farid tessa sömu götu undanfarna 3 daga án tess svo mikid sem ad hundur tefadi af mér eda einhver reyndi ad rćna fartölvunni minni. Og hvad tá ad mellurnar litu á mig. En einn bolur breytti tessu á augabragdi, og hvad haldid tid ad ég hafi gert?
"Sorry, going to a course" Og hún svaradi ad bragdi: "Maybe later" Svarid er ekki uppgefid, en hugguleg var hún midad vid hinar sem lágu utan í veggjum hótelanna.
Fyndid, en svona getur lífid verid stundum ödruvísi med einni ákvördun. En seinna sama dag gekk ég svo upp Strikid, og einmitt tar fékk ég mestu augnagoturnar, frá kventjódinni sem mćldi mig upp og nidur eins og fatahönnudur med augunum.
Tessi bolur verdur innrammadur ásamt Hróarskeldubolnum mínum, sem enn angar af drullu ogsvitalykt eftir triggja daga rigningarhríd.
En annars er tad ad frétta af mér ad draumajobbid hef ég ekki enn fengid, en í stadinn fengid starf í fyrirtćki sem heitir Solar og er í Vejen. Umrćtt fyrirtćki vita fáir Danir um, en tetta fyrirtćki er ansi umfangsmikid med fjölmarga vöruflokka í risaháum hillum sínum. Sjálft fyrirtćkid rúmar 25.000 ferkílómetra og veitir fjölmörgum í Vejen atvinnu.
Launin eru ágćt, vinnan er frekar erfid á köflum, en tad er svona fyrstu tegar madur er ad venjast.
Nú, annars er sólin farin ad skína aftur og madur er farinn ad ná brúna beltislitnum aftur, madur var farinn ad verda ansi "hvítur" eda "bleikur".
En jćja elskurnar mínar, er í hygge fíling núna, ad horfa á dvd myndir og slappa af, enda sídustu tvćr vikur verid ansi krefjandi. Vorum ad filma Decco í Vig, sem er 300 km frá Esbjerg á N-Sjálandi. Frábćrir tonleikar med teim eins og vanalega en núna adeins over the edge. Meira um tad í nćsta bloggi.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.