Leita í fréttum mbl.is

Póstkort frá Kaupmannahöfn

Hilsen:

Jæja, námskeidid varla hálfnad og madur er farinn ad senda póstkort til vina og vandamanna med blogginu. En fyrsti dagurinn var í gær og tad var frekar basic, kunni tegar undirstöduatridin í videóklippingunni eftir meira en ár hjá FamilieKanalen. En sídan í gær og í dag hefur bæst vid adeins meiri fródleikur, og adrar vinnuadferdir. Tannig ad tetta lofar gódu.

Vaknadi klukkan sex í morgun, ad venju, dreif mig af stad og fór á æfingu í fitness.dk sem er stadsett nálægt adaljárnbrautarstödinni. Tokkaleg gód adstada, ekki eins stór og rúmgód eins og í Esbjerg, en adall tessarar stödvar er sá ad sitja á reidhjóli og horfa í gegnum gluggann á mannlífid fyrir nedan. Fólk á leid til vinnu, eldsnemma morguns, ad drífa sig ná lestinni, og svo bílaumferdin, lestir ad koma og fara, og svo situr madur sveittur og hjólar af fítonskrafti í 10 mín á medan. Eftirá er svo sturta, sauna og svo skokkad nidur á gistiheimilid. Og midad vid Esbjerg tá er hægt ad grípa í morgunmat á teirri stöd en ekki tessarri, var ekki sjáanlegur allavegana.

Og svo er lagt í hann af stad til Lyngby, sem er svona svefnhverfi fyrir utan Kaupmannahöfn, og stefnan tekin á Den Danske Filmskole. Námskeidshópurinn er tægilegur og er farinn ad blanda gedi saman og spjalla vitt og dreift í pásum og matartímum, innan um alla hina starfsmennina sem fyrir eru en tarna eru stadsett lítil kvikmyndafyrirtæki sem deila sameiginlegri adstödu og mötuneyti fyrir starfsemi sína.

Nú annars er madur lúinn á kvöldin, en í kvöld ætla ég allavegana ad bregda undir mig betri fætinum (tessi til vara tegar madur skemmtir sér) og kíkja á blues bar sem heitir Mojo og er nálægt Rádhústorginu.

Annars er lífid í Kaupmannahöfn bara dejligt, og madur getur týnt sér í ad pæla í hinu fjölbreytta mannlífi sem er hér til stadar. Einnig er úrval veitingastada og verslana slíkt ad ég er eiginlega búinn ad plana adra ferd hingad, snart, eda snemma, ádur en skólinn byrjar.

Jamm, best ad skella sér í smá blues fíling í kvöld.

Hilsen 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband