Leita í fréttum mbl.is

Ì Kóngsins Kaupinhafn

Hilsen öll:

Jæja tá er madur kominn til Kaupmannahafnar á námskeid í videóklippingu. Námskeidid er haldid i Lyngby, 12 mínútur med lestinni. Mætti hálftíma of seint, en tad skipti litlu máli tar sem farid var yfir atridi sem ég tegar tekki. En svo bættist vid tekkingu eftir daginn. Táttakendur eru í allt 5, trjár konur, ein færeysk og hinar danskar og svo danskur karlmadur, plús sá gamli, ég. Nú námskeidid lofar gódu og reyndar virdist tessi skóli vera nokkud gódur, enda mörg freistandi námskeid í boid. Geri rád fyrir ad tetta verdi ekki mitt fyrsta  og sídasta námskeid.

Nú annars finnur madur fyrir tví hversu langt sídan madur hefur verid í stórborg, midad vid Esbjerg, sem er bara tægilega lítil, tegar madur hefur vanist henni.

Hér er allt stærra í snidum, meiri mannfjöldi, meiri hradi og stress og minna um bros og tægilegheit eins og heima. Já heima í Esbjerg, madur getur kallad Esbjerg med sanni heimili sitt eins og er.

Nú tad er best ad skella sér á æfingu, er búinn ad finna nálæga fitness.dk stöd hérna. Vantar smá power æfingu og vellídan eftir á.

 

Hilsen elskurnar mínar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband