Leita í fréttum mbl.is

Ást er................

Hilsen:

Já hvad er ást? Eflaust margur madurinn med svar vid teirri spurningu. Mitt svar er ad ástin er gefandi, krefjandi, spenna, sćla, slítandi, ögrandi, en fyrst og fremst tilfinningar, tar sem madur speglar sig í ástinni sinni, og sér sjálfan sig. Ŕstin getur einnig verid tímabundin, en svo einnig tegar frá lídur eykst ástin á vidkomandi enn meir og vidkomandi verdur eins og fjöllin í fjarlćgd, ad tegar nćr dregur uppgötvar madur annadhvort rós eda stein.

Čg hef uppgötvad tad ad kćrastan mín er yndisleg, gefandi, skilningsrík, en um leid mikil tilfinningamanneskja, og tessar sídustu vikur hafa reynt mjög á samband okkar. Tad hefur gengid á med stressi, tilfinningaflódi, skilningi en um leid heilmikid andlegt nidurbrot eftir slíka upplifun og um leid endurmat á lífi sínu. Enda skiljanlegt tegar lífid fer framhjá hradar en Concorde med byssu midad á ennid sitt. En hún hefur smátt og smátt verid ad endurmeta líf sitt og og um leid lagt meiri mat á önnur verdmćti en tau sem fyrir voru.

Samhlida tessu höfum vid fjarlćgst en einhvern veginn alltaf nád saman aftur, svona haltu mér slepptu mér undanfarid. En nú erum vid komin í pásu á medan hún jafnar sig.

Tannig ad um leid hefur kćrastan mín hallad sér ad mér og ég hef reynt ad vera eins mikid henni innanhandar og mögulegt en samt skort hennar upplifun. Einhvern veginn hefur tetta atvik bćdi styrkt okkur en um leid ollid fjarlćgd.

En tíminn lćknar öll sár og ég veit ad vid erum ekki farin ad endingu frá hvort ödru. tad finn ég svo ríkkt hjá henni núna.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband