Leita í fréttum mbl.is

Easy Rider

Hilsen á ný:

Sit hér uppi í skóla og er ad vinna ad projektinu. Tad er tannig ordid ad eftir ad ég hóf ad ćfa í fitness.dk, ad nú vakna ég oftast nćr klukkan 6 á morgnana, dríf mig í rćktina, ćfi til 7 eda 7:30, og svo annadhvort í vinnu eda´uppi skóla. Já sá gamli er hugsanlega kominn med vinnu, allavega fasta vinnu á laugardögum. Fékk ábendingu um ad tad vantadi starfsfólk hjá danska póstinum, sótti um, lenti í vidtali, og í gćr og fram á mánudag verd ég í tjálfun, vid ad bera út póst. Réttara sagt, keyra út póst. Bjóst  vid í gćr ad ég myndi verda settur á reidhjól med pinkla og töskur, en ónei, var settur á skellinödru. Og ég sem hef aldre setid á skellinödru ádur, einu tengslin vid mótorhjól er tegar ég fékk ad sitja aftaná hjá vinum systur minnar í Eyjum. Eftir ad hafa tekid smá ćfingakeyrslu, lögdum vid af stad, ég og Irma sem tjálfar mig, og keyrdum í úthverfi Esbjergs. Fyrst var madur alltaf ad tví kominn ad fljúga fram fyrir stýrid, en eftir smá tíma var madur kominn í ekki smá fíling ad sitja á tessarri skellinödru og keyra á húsalengja, og svo upp á gangstétt tegar madur ók á milli póstkassa sem oftast nćr standa fyrir framan húsin.

Ekki smá fílingur, enda hlakka ég til ad mćta morgun. En starfid er hugsad sem í byrjun á laugardögum, og svo sem afleysing í sumarfríum starfsmanna. Tannig ad madur verdur ordinn ansi alkunnugur  Esbjerg eftir sumarid.

Nú starfid sjálft er einfalt, bara ad troda póst í gegnum lúgur í fjölbýlishúsum, passa sig á tví ad hundkvikindid hinum megin vid bréfalúguna nái ekki taki á mér og bréfunum tegar ég tred teim í gegn.

Tannig ad madur lítur bara björtum augum fram til sumarsins, enda tokkalega launad starf. Vinnan í ljósmyndavöruversluninni er eins og er ekki ad skila sér tannig ad madur verdur ad hafa allar klćr úti. Teir fiska sem róa, ekki satt?

Jćja, pásan er búin, best ad snúa sér ad projektinu.

Hilsen

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć Hć

Alltaf gaman ađ lesa bloggiđ frá ţér. Annars ţá var ég ađ spá í hvort ađ ţú gefđir fengiđ bođskortiđ frá mér? Ţú mátt endilega láta mig vita hvort ţú hafir fengiđ ţađ og hvađ ţú ćtlar ađ gera.

kveđja

Kolla litla systir og Öbbi

Kolbrún Kjartansdóttir (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband