Leita í fréttum mbl.is

Týndur

Hilsen öll sömul:

Veit ekki hvort skipulögd leit hafi farid fram ad mér en hér er ég. Undanfarid hefur verid meira en nóg ad gera á öllum vigstödvum. Kćrastan er "flutt" til Kaupmannahafnar til ad jafna sig eftir hótunina og er smá saman ad jafna sig. Tetta hefur tekid meira á en nokkur madur hugdi en hún á góda ad. Vid höfum lítid sést og adallega verid i sms sambandi.

Nú en svo er framundan prófverkefni tar sem vid turfum ad koma med tillögur ad "extreme makeover" á skólanum okkar og setja tćr hugmyndir fram á vefsídu og einnig ad efna til svokallads "happening" i september. Allar tillögur okkar verda sidan metnar af dómnefnd og sú besta valin og verdlaunud i september. Tannig ad nú er um ad gera ad vera "creative" og virkilega rćsa hálfdaudu bjórsellurnar til starfa.

Vid smjörvarnir höfum undanfarnar tvćr vikur verid ad vinna í Arla i Varde og erum ordnir ansi heimavanir tar. Enda er madur farinn ad grínast í teim og í sídustu viku vorum vid Kristinn komnir langt á flug med ad verkstjórinn okkar hann, Carsten, vćri hnakki, og eftir tví sem lengur leid á vaktina vorum vid búnir ad ímynda okkur hann sem hnakka.

Nú svo höfum vid verid ad tróa skemmtiatridi fyrir nćstu torrablótshátídir, tar sem vi komum fram sem tríóid Tveir á palli, í Arla búningunum og med blá svunturnar og plasthanskana med heyrnartólin og svo verda tekin atridi  eins og í myndinni Full Monty. Fer allt eftir hvad er í bodi peningalega séd, en hey, íslendingafélög nćr og fjćr, vid bjódum fram okkar óvidjafnanlega skemmtiatridi og ad sjálfsögu í bodi Arla. Hafid  samband, vid erum vid simann og bloggid.

Nú annars stendur mikid til hjá mér tessa helgi, vid erum ad mynda frá föstudegi til sunnudags sundkeppnina Westswim, og hefur undirbúningur stadid yfir ad undanförnu.

Svo vill svo skemmtilega til ad Patrick og ég erum med hugmynd ad tveimur heimildamyndum, sem bádar tengjast Ěslandi og ěrlandi, en Patrick er hálfírskur og ekta írskur ad tví leyti ad hann er lifir ekki samkvćmt klukkunni og er mátulega afslappadur.

Tetta samstarf kom til tegar vid vorum ad mynda fyrir skemmstu tegar beljunum var hleypt út  á bóndabć sem gerir út á lífrćna rćktun, vid mikinn fögnud danskra fjölskyldna sem safnast höfdu saman til ad fylgjast med tessum merka atburdi.

Patrick hafdi komid sér fyrir vid hlidid til ad ná vídmymynd en ég afturmóti fann mér skítaholu tila d sitja í og mynda tegar beljur kćmu nćr mér. Var daudhrćddur um tíma ad tćr myndu hlaupa yfir mig en tessar beljur eru greinilega vanar frćgdinni sem fylgir tví ad vera hleypt út vid smelli stafrćnna myndavéla. Svo eftir ad hafa tekid nokkur heljarstökk á la Magnús Scheving tá tóku tćr til vid mikid grassát.

En svo eins og fyrr segir tókum vid Patrick pásu og fórum ad spjalla saman og í ljós kom sameiginlegur áhugi á ad gera heimildamyndir um tessa tvo stadi med ákvedin temu. Nú er bara ad láta hendur standa framúr ermum og afla fjármagsn, tćkin eru tegar fyrir hendi og Patrick er ódur og uppvćgur ad skella sér til Ěslands enda á hann ćttingja tar.

Sĺdan er det. En mál ad linni. Bara ad láta vita af sér en tid megid búast vid ad heyra lítid frá mér í maí sökum prófaanna.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband