Leita í fréttum mbl.is

Min skat

Hilsen á páskadegi:

Gledilega páska. Madur hefur verid latur ad undanförnu, kíkt í námsbćkurnar og inn á milli slappad af líka. Kćrastan hefur verid ad vinna ad undanförnu og ad vinnu lokinni komid og vid höfum legid i dvd glápi eda farid út ad ganga. Inn á milli sms vid tegar hún er ad vinna, enda stíf dagskrá tar sem framundan er ferming hjá henni í apríl, svo ad hún verdur ad láta hendur standa fram úr ermum ef vel á ad ganga. Reyndar fyndid ad Kristinn kallar hana skattinn, enda alltaf tegar vid tölum saman ď símanum tá segi ég skat, sem hann túlkar ad ég sé ad tala vid danska skattinn. Reyndar heitir skatturinn hér Skat, en hinsvegar týdir skat einnig fjársjódur, ástin mín eda elskan, tannig ad matur er ordinn ástfanginn af skattinum, enda mikill fjársjódur af tilfinningum, ástúd og hlýju í kćrustunni.

Framundan er vinna hjá mér í Varde á morgun, á nćturvakt, fram til fimmtudagsmorgun. Ekki verra, ágćtt ad taka tessar vaktir tó leidinlegar séu á nćturnar, en gefa tess meiri pening í pyngjuna, handa mér, og danska skattinum.

Tannig ad í dag tek ég tví rólega og slappa af í fadmi danska skattsins eftir vinnu í dag.

Hilsen


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband