23.3.2008 | 09:01
Min skat
Hilsen á páskadegi:
Gledilega páska. Madur hefur verid latur ad undanförnu, kíkt í námsbćkurnar og inn á milli slappad af líka. Kćrastan hefur verid ad vinna ad undanförnu og ad vinnu lokinni komid og vid höfum legid i dvd glápi eda farid út ad ganga. Inn á milli sms vid tegar hún er ad vinna, enda stíf dagskrá tar sem framundan er ferming hjá henni í apríl, svo ad hún verdur ad láta hendur standa fram úr ermum ef vel á ad ganga. Reyndar fyndid ad Kristinn kallar hana skattinn, enda alltaf tegar vid tölum saman ď símanum tá segi ég skat, sem hann túlkar ad ég sé ad tala vid danska skattinn. Reyndar heitir skatturinn hér Skat, en hinsvegar týdir skat einnig fjársjódur, ástin mín eda elskan, tannig ad matur er ordinn ástfanginn af skattinum, enda mikill fjársjódur af tilfinningum, ástúd og hlýju í kćrustunni.
Framundan er vinna hjá mér í Varde á morgun, á nćturvakt, fram til fimmtudagsmorgun. Ekki verra, ágćtt ad taka tessar vaktir tó leidinlegar séu á nćturnar, en gefa tess meiri pening í pyngjuna, handa mér, og danska skattinum.
Tannig ad í dag tek ég tví rólega og slappa af í fadmi danska skattsins eftir vinnu í dag.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi ađ komast ađ eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skćri og hótađi íbúum
- Teknir viđ akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr ţremur gígum: Virknin stöđug
- Ađ mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúiđ 2028
- Sólveig Anna furđar sig á ađferđum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa ţurfti hurđ
- Er kynjastríđ í uppsiglingu?
Erlent
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyđingahatur
- Merkel segir Trump heillađan af einrćđisherrum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.