6.3.2008 | 21:53
Leyndarmálid
Hilsen og aftur hilsen:
Jćja, tá er madur aftur risinn á fćtur. Fékk allsherjar vírussýkingu í háls og nasaholur og er búinn ad vera drulluslappur alla vikuna. Nádi ekki ad ljúka projecti, sem var portfolio, var hálfnadur med tad tegar ég lagdist í bćlid á sunnudagskvöldi. Er svona fyrst núna ad koma allur til. En tví má reyndar takka tvennu, yoga og dönsku kćrustunni minni.
Hvar á ég ad byrja? Nú í yoga byrjadi ég fyrir um mánudi sídan med gódvini mínum honum Robin úr Familiekanalen, en hann er mikill áhugamadur um hugleidslu og almenna heimspeki. Nú höfum vid mćtt í c.a 4 eda 5 tíma og ég verd ad segja eins og er ad tetta er sú besta líkamsrćkt bćdi fyrir líkama og sál, og mikil heilsubót. Reyndar var madur búinn ad gera sér í hugarlund einhvers konar ímynd hvernig tetta yrdi eda liti út, en svo tegar á reynir er tetta bara ansi gaman og eitthvad sem madur kemur til med ad vidhalda. Tetta er nefnilega tannig líkamsrćkt ad madur tarf ekki ad standa í miklum tilkostnadi, ef út í tad er farid, dýna og létt ćfingaföt ef madur vill stunda tetta heima. Allar ćfingar fara fram á dönsku og madur er nú ordinn aldeilis glúrinn í teim málum. Tannig ad tegar madur hefur lokid 2 tíma ćfingum nidri í bć tá er madur fullur af orku, enda byggist tetta á líkamlegum ćfingum, med teygjum, bakbrettum, og svo einnig öndunarćfingum, og í lokin er hálftíma hugleidsla med slökun. Tad er tá sem madur finnur fyrir tví hve líkami manns er flókid líffćri, enda madur búinn ad teygja hann og vinda. Er nokkud stoltur af mér, nádi ad mynda"stól" tar sem madur hefur höfudid á púda og handleggina lódrétta og lćtur svo hnén hvíla á olnbogunum. Erfitt ad lýsa tessu, vinsamlegast ekki prufa tetta heima. Tannig ad madur er allt annar madur, eda allt annar Erlingur, hehehehe.
Nú og svo er madur kominn á fast med danskri konu, yndisleg í alla stadi. Kynntumst fyrir skemmtilega tilviljun fyrir mánudi sídan og verdur ad segjast eins og er ad madur gerist ekki danskari, í bili. Er samt ekki ad hugsa um ad skipta um ríkisborgararétt, en enn sem komid er kann vel vid mig hér, enda nóg ad gera, loksins.
Vid Kristinn bloggvinur og smjörvi höfum verid med hjartad í buxunum ad undanförnu tar sem starfsmannaleigan hefur ekki verid ad skila okkur tessum föstu djobbum hjá Arla, en í dag rćttist vonandi úr tessu, vonum tad allavegana. Enda ekkert verra en ad hlada upp reikningum og tar ad auki lítil atvinna. En vid erum med svokallad Plan B i gangi, og höfum vid verid ad tékka á nokkrum stödum vardandi vinnu. Svo madur vonar tad besta, enda stód til ad flytja tann 1 mars, en fékk frest til 15 mars vardandi flutninginn nidur á Sjćllandsgade.
Nú en allavegana, madur er sćll tessa dagana, enn á ný upprisinn og kátur og til í slaginn. Vona bara ad óheppnin sé hćtt ad elta mann á röndum.
Framundan er helgi og afslöppun med dömunni, eda hygge sammen.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Athugasemdir
Mađur fer nú ađ efast um karlmensku ţína frćndi,bara komin yoga og ales.en hafđu ţađ sem allra best
Jósef S Gunnarsson (IP-tala skráđ) 6.3.2008 kl. 22:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.