29.2.2008 | 21:54
Kameljón
Hilsen:
Eini sinni var til sigarrettuauglýsing sem auglýsti Camel sígarrettur, og adalslagord auglýsingarinnar var ad menn myndu ganga 1000 mílur fyrir einn pakka af Camel sígarettum. Tar sem ég er ekki reykingamadur tá myndi ég aldrei leggja slíkt á mig, en afturámóti hef ég undanfarna viku ekid til Bramming í rćkjuna, enda ágćtis afkomu ad hafa tegar atvinna er af skornum skammti eins og janúar mánudur var. En nú sér fyrir endann á tessu, enda uppgripid tokkalegt tó launin séu ekki sambćrileg vid vinnunna hjá Arla. En tíminn er tó fljótur ad lída, og madur er ekki stödugt ad kíkja á klukkuna eins og Arla tar sem madur fékk á tilfinninguna ad atvinnurekandinn hefdi límt báda vísa klukkunnar fasta enda virtist klukkufjandinn aldrei bifast. Tar leid tíminn hćgar en í stundaglasi.
Nú en allavegana hvad vardar fyrirsögnina tá hefur madur á tessarri viku umbreyst frá nemanda í hardlínu verkamann, enda vinnan í rćkjunni "tough" og ekki fyrir hvern sem er, tó madur standi ekki tólf tímana eins og í frystihúsinu á Flateyri fordum. Flestir starfsmennirnir í rćkjuvinnslunni eru Pólverjar sem hafa komid hingad til Danmerkur í atvinnuleit og um leid ad afla tekna til ad nota tegar heim er komid til Póllands. Einn teirra sagdi ad hann fćri ekki til Póllands fyrr en evran vćri komin á í stdinn fyrir gjaldmidilinn teirra, zloty, en hann er jafn mikils virdi og lćgsta laun í Indlandi, enda margir Pólverjar vída um Evrópu í vinnu.
En trátt fyrir tad eru tessir Pólverja med teim skemmtilegri sem ég hef hitt og einn teirra, Samek er lagnt frá tví ad vera tessi stadalímynd af Pólverja, sem drekkur vodka, og veit ekkert betra en ad liggja aldaudur í vodkadrykkju. Hann fjárfestir allan sinn pening í hljódupptökutćki sem hann notar sídan til ad framleida tónlist fyrir hina og tessa í kvikmyndum, útgáfu á geisladiskum og margt fleira áhugavert.
Hér er slódin ad einu myndbanda hans á youtube.com ef menn vilja kíkja á afurdina:
http://www.youtube.com/watch?v=rBMq_Zr9RgY&feature=related.
Nú eins og fyrr segir var tessi vinna í rćkjunni svona frekar erfid og margt kvöldid sem madur kom heim, fékk sér "powernap" og svo upp í skóla til ad halda áfram vinnunni vid nćsta project, sem er svokallad porfolio, eda svona eins og umsóknareydubald en meira nákvćmara med upplýsingum um fyrri verk og efni um mann sjálfan. Er kominn med nokkud góda hugmynd, og hef verid ad útfćra hana, vona allavegana ad útkoman skili sér tegar skilad verdur í nćstu viku. En tad er gaman ad geta tess ad Pólverjarnir sögdu mér ad ég vćri sá fyrsti sem entist daginn. Oftastnćr hefdu komid einhverjir danir, kínabúar eda afríkugaurar og teir hefdu ekki enst daginn sumir. Og teir sem hefdu kannski enst hefdu ekki unnid mikid, adallega komid tarna til tess ad hirda launin sín.
Tví midur var kínverjinn sem var med mér í tvo daga sorglegt dćmi um tetta tar sem hann nádi ekki ad skila fullum vinnuafköstum frammi í sal, en tess meiri tíma eyddi hann á klósettinu. Enda fór svo ad hann fyllti út vinnusedilinn sinn í gćr og mćtti ekki í morgun.
Nú en tá hefur madur umbreyst aftur í nemanda, búinn ad skipta út verkamannafötunum fyrir skólafötin og tilbúinn í slaginn aftur.
Tannig eru kameljón, geta brugdid sér í allra kvikinda líki.
Hilsen
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.