5.10.2006 | 21:13
Mundu mig eg man tig
Heil og sćl:
Vona ad einhver man eftir mer, langt um lidid, enda er eg ordinn frekar pirradur a tvi ad skrifa hvern textann a fćtur odrum sem svo kemst ekki inn tegar upp er stadid. Fran Danmorku er tad helst ad fretta ad hitastigid fer lćkkandi, en tad er ekki ordid eins lagt og heima. Her eru ennta morgnar tar sem svalur andvarinn mćtir manni an tess ad bita i kinnarnar. Nu tad hefur verid nog ad gera, madur er kominn a kaf i namid og gerir litid annad tessa dagana en ad sinna tvi af natni og ahuga, adallega af trjosku og 100% ahuga. Bekkurinn okkar er farinn ad tynnast og ma eiginlega segja ad teir sem fyrir eru eru teir sem eitthvad leggja af morkum hvad vardar verkefni og fleira tengt naminu, hinir virdast ćtla ad dragast aftur ur an nokkurra utskyringa. Leitt er tad. Nu framundan er svokallad Pub crawl tar sem skridid verdur a fjorum fotum undir lokin a milli bara i von um frian bjor, en svona i alvoru ta stendur til ad fara a pobbarolt tar sem bodid verdur upp a frian bjor. Tad mun lida langt tangad til einhver heildrćn setning verdur sett her inn eftir tad. Jćja lćt tessu lokid, nu er ad sja hvort Raj er a vakt hja Mogganum.
Hilsen
Gilli
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.