24.9.2006 | 19:00
Stundum, stundum ekki
Hilsen fra Danmorku:
Her rikir enn sumarvedur og eru danir ad velta fyrir ser hverju valdi, enda venjan su ad kaldir vindar seu farnir ad blasa um tetta leyti, en enn sem komid er vaknar madur a hverjum morgni i 23 stiga hita. Manni finnst veturinn eitthvad svo fjarlægur herna, en hver veit tegar hann kemur ad ta verdi hann eflaust kaldur. Bra mer i flottustu sundlaugina a stadnum, med svokolludu vatnalandi handa bornum, sem er alger ævintyraheimur. ma sem dæmi nefna ad lauginni er skipt upp i marga hluta tar sem hægt er ad synda i oldudal, manni leid ekki olikt og einhverjum ur ahofn titanic ad velkjast innan um allskonar leikdot handa bornunum, sidan er hægt ad lenda i straumtungri olduidu, og svo er hægt ad skella ser i vatnsrennibraut sem var ekki amaleg. Laugin sem er oll innanhus er skipt upp imorg svædi, vatnalandid handa bornum, storar keppnislaugar, alltad 4-5 metra dypi og stokkpalli upp ad 5 metra haum, og svo er laug fyrir ungbarnasund, og ad lokum er hægt ad bregda ser i romverskt bad. Alger ævintyraheimur, og sambyggt lauginni er sidan æfingastodvar, bioholl og svo skautasvell. Tannig ad af nogu er ad taka herna. A kollegiinu gekk lifid sinn vanagang, sokum gods vedurs var haldid utigrill og sidan kveiktur upp eldur med lurkum og spreki i nalægri gryfju og setid tar frameftir kvoldi og verdur ad segjast ad olikt venjulegum vardeldum, ta var ekki sungid um Mariu eda Heim i Budardal, heldur tysk og polsk log og svo einhverjar lufsur af logum sem menn mundu eftir upphafsbyrjuninni. Dagurinn i dag var tekinn me drolegheitum, lært og svo trifid, enda buslodin a leidinni yfir hafid med Samskip.
Læt tetta nægja ad sinni, vona bara ad tessi langhundur af færslu komist inn.
Hilsen:
Gilli.
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.