Leita í fréttum mbl.is

Lagid mitt

Jæja, var ad koma heim, eftir svitaholuvinna, rett utan vid bæinn. Madur verdur ad fodra sedlaveskid af og til. Fekk vinnu i halfgerri efnalaug, nema tvotturinn er svona fra skipafelogum og hotelum. Med mer starfa fjoldi kvenna fra hinum ymsum tjodlondum,  og eru samskiptin svona upp og nidur, adallega a donsku, enda greinilega tridja kynslodar folk.

Nu, er frekar luinn, enda annar dagur minn hja tessu fyrirtæki. Launin eru vidunandi, og tessa dagana streyma i postkassann, merki tess um ad senn verdi eg ordinn innlimadur i danskt tjodfelag, og nægir tar ad nefna debetkort hid danska, sem hægt er ad nota sem vidast, enda islenska debetkortid ekki gjaldgengt i netto, Fakta, Aldi eda yfirleitt nokkrum verslunum. Hvernig fara utlendingar ad herna? Er von ad madur spyrji, enda heyrist mer a tjodverjum sem bua med mer nidri a vist ad teir eru i somu vandrædum og eg var i, tad er oftast nær hjolad nidur i bæ i næsta hradbanka.

Jæja, vidbot vid lagalista fyrirtækja:

Slokkvilid hofudborgarsvædisins: Alelda eftir Nydonsk

Hilsen

gilli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband