18.9.2006 | 19:05
Lagid mitt
Jæja, var ad koma heim, eftir svitaholuvinna, rett utan vid bæinn. Madur verdur ad fodra sedlaveskid af og til. Fekk vinnu i halfgerri efnalaug, nema tvotturinn er svona fra skipafelogum og hotelum. Med mer starfa fjoldi kvenna fra hinum ymsum tjodlondum, og eru samskiptin svona upp og nidur, adallega a donsku, enda greinilega tridja kynslodar folk.
Nu, er frekar luinn, enda annar dagur minn hja tessu fyrirtæki. Launin eru vidunandi, og tessa dagana streyma i postkassann, merki tess um ad senn verdi eg ordinn innlimadur i danskt tjodfelag, og nægir tar ad nefna debetkort hid danska, sem hægt er ad nota sem vidast, enda islenska debetkortid ekki gjaldgengt i netto, Fakta, Aldi eda yfirleitt nokkrum verslunum. Hvernig fara utlendingar ad herna? Er von ad madur spyrji, enda heyrist mer a tjodverjum sem bua med mer nidri a vist ad teir eru i somu vandrædum og eg var i, tad er oftast nær hjolad nidur i bæ i næsta hradbanka.
Jæja, vidbot vid lagalista fyrirtækja:
Slokkvilid hofudborgarsvædisins: Alelda eftir Nydonsk
Hilsen
gilli
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.