31.10.2007 | 16:56
Styðjið okkar mann/Stand by your man
Heil og sæl:
Jæja, lífið gengur áfram eins og clockwork, vaknað á morgnana á nýjum hausttíma, klukkan færð aftur og aðeins lengri svefn fyrir vikið. Veitir ekki af, enda nóg að gera og hugsa.
Er að taka þátt í alþjóðlegri ljósmyndakeppni á vegum danska blaðsins, metroxpress.dk þar sem maður á að senda inn myndir frá heimabænum sínum og reyna að fanga litina sem ríkja þar. Maður hefur tök á að senda inn 5 myndir er þegar búinn að senda inn tvær og þegar fengið 3 stjörnur fyrir þær. Nú skora ég á alla mína lesendur, 4000 talsins að styðja ykkar mann í Danaveldinu og gefa mér atkvæði. 'I boði eru verðlaun með ferð til New York fyrir tvo með flugi og hóteli. Er ekki málið að styðja efnilega gamla gráðhærða ljósmyndara eins og mig? 'Eg bara spyr. Kíkið á þetta.
Hilsen
Hi from Gilly.
Life is like a clockwork now, kinda like the movie, groundhog day, always the same things, same classes and teachers, not always the same content, but kinda feels like it.
After the changing of the wintertime, I now get an hour longer of sleep, and that is very refreshing for mind and soul.
I entered a global photcompetition where the theme is to send in pictures from your local town and try to catch the colors of the town. You are allowed to send in 5 pictures and i have already admitted two pictures. Take a look and vote for me, all my 4000 readers.
The prize is a trip to New York for two persons with flights and hotels included. Who knows I might get lucky, and then I have to pick out some of my 4000 readers to invite him or her for a trip to NY.
So vote for this energetic grayhaired photographer. Here is the website, www.metroxpress.dk
Bye
Gilly
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.