7.9.2006 | 18:39
Hvada Raj Akwaghandi er i vinnu hja Mogganum?
Skrytin fyrirsogn ekki satt? Tetta mun vera tridja bloggfærslutilraunin min, tar sem eg er buinn ad gera margar tilraunir til tess ad vista bloggfærslurnar minar, en sama hvad eg skrai inn notandanafn og leyniord nogu oft, aldrei er mer hleypt uta vidar lendur bloggheima med tennan einfalda texta minn. Tvi er von ad eg gripi til tess ad skalda upp einhvern blorgaboggul ad nafni Raj Akwaghandi, vegna tess hversu illa gengur ad logga sig inn a tetta vefsvædi Moggans. Vel ma vera ad astædan se tess efnis ad eg er a netkerfi skolans, med mitt adgangsord tar, en skrytid samt ad tratt fyrir margar itrekadar tilraunir ætlar tad ad ganga seint og illa ad komast inn med hugsanir og tjaningar. Nu i hinum bloggfærslunum minum sem hafa ekki litid dagsins ljos var eg ad farast yfir simkerfi nokkurra islenskra fyrirtækja, og ta serstaklega tessa leidinda monotonisku musik sem glymur i erym manns tegar bedid er eftir sambandi hinum megin vi opinberar stofnanir eda fyrirtæki. Tvi tok eg saman lista yfir log sem myndu henta hverju og einu fyrirtæki og gaman væri ef hægt væri ad finna hverju fyrirtæki eitt adallag sem hentadi starfsemi tess. Tvi læt eg vada her og nu og er fleirum velkomid ad hnyta vid listann:
1. Islandspostur: Return to Sender eda Mister Postman (Beatles)
2. Landsbankinn: Money (Pink Floyd) eda Back to the USSR (Beatles)
3. Icelandair: Fly me to the Moon Frank Sinatra
4. Vifilfell: I like to buy the world a coke (Jolalagid)
5. Iceland Express: One Way Ticket eftir Boney M
6. Baugur: Born to be Wild eda My Way eftir Frank Sinatra.
7. Siminn: Hanging on the telephone line eftir Blondie ad mig minnir.
gaman væri ad sja fleiri tillogur, pass it around people, it started here.
Nu tad tarf ekki ad fjolyrda mikid um leikinn vid dani i gær, alger hormung, ekkert creativity tar i gangi. Enda fekk eg ospart ad heyra tad i dag fra kennurum og odrum. Afturammoti er Magni okkar madur, kominn i lokatatattinn, gott hja drengnum.
Hilsen
Gilli
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.