17.7.2007 | 17:15
'Arás moskítóflugunnar/The attack of the mosquito fly
Hilsen:
Jćja lagđist til svefns í gćr og horfđi á eldglćringarnar fyrir utan, ekki ólíkt og í bíó, vantađi bara ţrumuveđriđ, nokkrar tapađar og afskrćmdar sálir og kannski Freddy Kruger eđa hét hann ţađ ekki annars til ađ fullkomna ţrumurnar og eldingarnar eins og í alvöru hryllingsmyndum
Nú en svo ţegar ég vaknađi í morgun, ţá tók viđ nú heldur betur nýr kapituli eftir bíóferđina. Ţarsem ég er sífellt ađ verđa meir og meir "danskur" ţađ er í hnébuxum, ţá auđvitađ fór ég ekki varhluta af árás moskítóflugunnar í gćr, og nú státa fótleggir mínir nokkrum kýlum á stćđr viđ jarđarber.
Ćtti ađ vera minnugur ţess ţegar ég var á ferđ í MIđ-Ameríku fyrir nokkrum árum síđan, eđa á nćsta ári réttara sagt, áratugur liđinn síđan, eđa 1998. Nú en ţá sem fyrr eftir nokkurra vikna ferđalag var mađur farinn ađ ganga um í stuttbuxum og ţrátt fyrir margítrekađar ađvaranir skipti mađur ekki í síđbuxur á kvöldin, sem er náttúrulega gósentími sandflugna og moskítóflugna. Ađ endingu var komiđ svo eftir 5 vikna ferđalag ađ ég var orđinn varla göngufćr og ţurfti ađ leggjast inn á spítala ţegar heim var komiđ til 'Islands. Ţá sem fyrr hafđi ég orđiđ fyrir árásinni af heiftarlegu magni bita eđa í kringum 90 moskítóbit og rétt ţraukađi ađ klára seinni legg ferđarinnar.
En ţađ hafđist. Og nú er ég ađ ganga í gegnum "mini" útgáfu af ţessu. Vonum ţađ besta.
kv
Gilli
Hi from Gilly:
Well after I came home soaked after the rain, I went to bed and watched the lightnings play shadows on my windue. The thought of the lightnings took my mind to standard horror movies where lost souls and creatures of the dark wake up and go around causing damage and horror.
Not this night, but the day after I felt that I had been a actor in the movie, The attack of the mosquito fly. My legs were swollen and the sizes of the bites were like strawberry sizes.
This of course is my own fault, and I should have known better after my trip to Central-America a couple of years ago where I was attacked by sandflies and mosquitoflies. I was hardly able to walk in the last part of the journey and usually my endurance was two hours a day. And when I came home to Iceland I had to be admitted to a hospital for nearly two weeks to recover as my legs were totally "eaten" up by the flies.
So this should have taught me a vital lesson, never too often told: Never wear shorts in the nightime, because that is the dinner time for the flies. They are not like us, from 9-5 and then go home.
But at the moment the swollen stings are getting smaller after a good shower and some rub on. Lets hope for the best tomorrow at work, kinda difficult to do much walking and bicycling.
Until later
Bye from Gilly
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.