8.6.2007 | 07:07
'Afram veginn/On the road
Hilsen:
Jæja, þá eer maðuri búinn að ræða við yfirmann deildarinnar og fá innsýn í hvað skeði varðandi prófverkefnið. Sem fyrr segir var skýrslan að þeirra mati hvorki fugl né fiskur og þarf að endursemja hana. Þá fannst þeim vefsíðan þurfa smá útlitsbreytingu, voru ekki sátt við litaval mitt. Að öðru leyti fannst þeim allt annað gott, og kom reyndar á óvart að Ole, þessi sérstæði kennari minn fannst myndin okkar fyndin og skemmtileg. Þegar ég sýndi hana á prófdaginn þá sá ég varla bros á nokkrum mannni, og bjóst því við hinu versta. En Ole sagði mér að hafa hana á vefsíðunni þannig að aþr verður hún staðsett.
Maður er því bara tiltölulega sáttur og tilbúinn til að takast á við að skrifa skýrsluna upp á nýjan leik. Vona bara að það verði rigning næstu 2 dag. Hér ríkir alger hitabylgja, hitinn þetta 24-26 stig á daginn og rakinn eftir því. 'Eg er byrjaður að vinna í fyrstu vinnunni minni sem ég fékk þegar ég kom, í efnalauginni, enda launin þar með ágætum. Bjóst við meiri vinnu í tölvuverinu, en því miður, þar sem við erum orðnir 5 sem vinna þar og dreifum með okkur dögum þá hefði það ekki gengið til að halda mér gangandi. Þannig að útkoman var sú að leita fyrir sér að annarri vinnu með, en reyndar rekst þetta á við hvort annað og verð ég að sjá hvort ég læt tölvuverið róa, enda erfitt að vera í vinnu annarstaðar þegar maður á vinnudag á öðrum stað.
Nú ég er byrjaður að hreyfa mig, var að lyfta í gær og lenti á skemmtilegu spjalli við þann sem rekur stöðina. Fín æfingastaða, lítil, svona minnir mig á Jakaból sem ég æfði þegar ég var þetta 17 ára gamall og maður var innan um Jón Pál Sigmarsson og fleiri þekkta kraftakarla sem eru að lyfta í dag.
Svona til að koma smá skemmtilegu að þá rakst ég á vefsíðu sem heitir HotorNot, þar sem maður getur sett inn mynd af sjálfum sér og síðan er maður metinn á skalanum frá 1-10. Síðan ég setti inn mynd af mér þá hefur maður heldur betur fengið stig á skalanum frá 6-8 og svo að sjálfsögðu inn á milli stig frá 1-5. En svo fær maður að vita að maður er flottari en 74% þeirra sem eru á síðunni. Það er ágætis boost fyrir mig, maður þarf á svona boosti að halda. Þar að auki fylgir þessu sú skemmtileg tilbreyting að maður getur sent viðkomandi skilaboð um að hittast á vefsvæði síðunnar og spjallað. Að undanförnuhef ég verið að spjalla við eina huggulega snót frá Fillipseyjum, sem heitir Indira, og er ansi skemmtilegt að tala við hana. Þar að auki sendi hún mér vefslóð um Filippseyjar, og fyrir áhugasama þá mæli ég með að menn kíki á þessa vefslóð. Hér er slóðin. www.touroriental.com Það er greinilega margt hægt að gera á Filipsseyjum og vert að skoða það seinna meir.
En allavegana þá hefur bæst við í lesendahópinn, lesandi frá Filipseyjum og er hún velkomin.
En nú er að mál linni, best að fara og fá sér morgunmat, og setjast út á meðal mýsins og fá smá sól áður en vinnan tekur við um klukkan tvö.
Hilsen
Gilli
Hi my friends.
Well I had a meeting with my counselor at school, because of our report. It seemed that the teachers and the examinor werent were happy with it and they gave us a lower grade because of this. So we, or I will have to write a new and more specific report and turn it in before the 1st of august. Also there is talk of minor changes on the website, but nothing controversial. So I will just do this in my weekends, do some work on it and finish it off.
I have recently started weighlifting, had already started before the exams but didnt have time for it. But now I have started and it feels good. Gonna have this as a goal for this summer. Its a small training center, few guys and good facilities.
I entered a couple of weeks ago a picture of me on a website called, www.hotornot.com, had read about in relation to beauty, and decided to try it out. Since then I have gotten votes, ranging from 1-5 and from 6-8 and my official rating is 7.9 and it states that I am hotter than 76% of the men on this site. There is also a rating for females there too, and it has females from all around the world, except Iceland.
On this website I met up with Indira, from the Philippines, a very handsome and lovely girl, and we have been talking lately, because we both think that we are hot, of course. You get a chance to click on somebody if you want to meet them, and thats exactly what we did. The wonders of the internet. She sent me a link to a website, from the Philippines, here is the link, www.touroriental.com and it seems to be a very fascinating and interesting country to go to.
Who knows, I know that I want to go somewhere and relax after my final education, just live life loosely for a couple of weeks, so lets see how that goes.
Otherwise I am gonna have my breakfast with the usual flies outside and get some sun, I am getting white again. We have been lucky here, the temperature is going up and the humidity too.
Until later my friends
Bye from gilly
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.