31.5.2006 | 16:54
Helgin í hnotskurn
Var á flakki kosningahelgina. Kíkti á Ţingvöll á laugardaginn, frekar dumbungslegt yfir. Gekk upp međ Almannagjá, kíkti í ţjónustumiđstöđina Hakiđ, og rölti svo aftur til baka. 'A sunnudegi brá ég mér í bíltúr til Hveragerđis, og kíkti á bćinn. Tók eftir ţví ađ gróđurhúsin eru hvert á fćtur öđru ađ hverfa. Brátt munu ţau tilheyra fortíđinni. Annars athyglisvert ađ keyra um Hveragerđi og virđa fyrir sér stórar lóđir međ hálfgerđum sumarbústöđum. Hver lóđ er kannski hektari ađ stćrđ, grasi gróin og ţakin trjágróđri. Svo var helgin tekin í afslöppun, međ ţví ađ kíkja á til ađ byrja međ High Fidelity međ Jack Black og John Cusack. Skipti svo yfir í Waking up Ned, bresk mynd, uppfull af húmor.
Eldri fćrslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.