Leita í fréttum mbl.is

Er Mogginn í felum?

Felulitur Moggans

Sæl verið þið.

Þá eru kosningar afstaðnar, sumum til mikillar gleði öðrum til ógleði. 'Eg kaus allavega rétt núna, fyrir fjórum árum sá ég eftir atkvæði mínu, en ekki núna. Að vísu var þetta utankjörstaðakosning, og kom eiginlega á óvart, þegar fulltrúi sýslumanns benti mér á að ég þyrfti að koma atkvæðin  mínu sjálfur til skila, þ.e suður. 'Eg leysti þann vanda og fór á viðeigandi kosningaskrifstofu og kom því þangað. En hvað gera menn sem eru staddir í útlöndum, ef þetta ákvæði gildir þar? Kaupa þeir flugfar fram og til baka með Iceland Express? Spyr sá sem ekki veit.

 Hafið þið séð nýbyggingu Moggans í Hádegismóum hjá Rauðavatni? 'I fyrsta lagi, ekki lengur þessi hallarbragur eins og var á byggingunni í Kringlunni, og í öðru lagi þá lítur þessi bygging út eins reynt sé að fela hana með skæruliðaáferð, ekki ósvipað fatnaðinum frá Army.is. Tók mynd af byggingunni. Kíkið á.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband