26.5.2006 | 12:57
Innrás
Þessi fyrirsögn er vel við hæfi svona í vikulokin. Til sögunnar nefni ég tvö dæmi. Hið fyrra átti sér stða á miðvikudaginn, þegar ég ákvað að kíkja á Shellskálann á Stokkseyri, til að fá mér Pepsi Max og Nizza kropp, uppáhaldið mitt. Oftast nær er létt aðgengi að Shellskálanum, stórt og mikið plan og tvær dælur. En þetta umrædda kvöld var planið orðið undirlagt af tugum eðalvögnum af Bimmum, (BMW), mestmegnis eðaljeppum og hefðbundnum bílum frá þeirri línu. Allir voru bílarnir merktir XD, og um tíma grunaði mig að þarna væri um að ræða enn eitt útspil kosningaframbjóðenda til að auka fylgi sitt í Tárborg (TUBORG='ARBORG), enda menn ennþá að jafna sig eftir hræðilegt "dómgreindarleysi" oddvitans í þeim flokki. En þegar betur var að gáð, þá reyndist skrifað með littlu letri Drive. Og eftir því sem áhuginn jókst á þessarri skyndilegu aukningu eðalvagna´á götum Stokseyrar þar sem um fara fjórhjól og traktorar ásamt hefðbundnum heimilsibílum, þá reyndust þarna vera á ferð eigendur BMW-umboða í Evrópu, sem höfðu komið í 'Islandsheimsókn og höfðu verið "trakteraðir" með glæsibífreiðum, bílstjórum og sérstöku teymi sem sá um að spúla bílana og bóna eftir á, á meðan eigendurnir snæddu dýrindis humarrétti í Fjöruborðinu, sem fer að nálgast cult status, eftir heimsókni popphljómsveita og annarra frægra celebrita. Þannig var í pottinn búið þetta miðvikudagskvöld, þegar Stokksyeri varð nafli umheimsins í stutta stund.
Eldri færslur
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.