Leita í fréttum mbl.is

Og i fyrsta sćti er.......................

Hilsen:

Örtreyttur, 48 ára gamall íslendingur. eftir ad hafa vakad í nćstum36 klukkustundir, vid ad filma, og klippa saman, trćlspennandi sögutrád fyrir 5 mínútna videó.

Já tetta var hart dćmi, strax eftir ad vid fengum ad vita á Axel Torv í Kaupmannahöfn ásamt 200 ödrum hvert vidfangsefnid vćri. Tad fór klidur um alla tegar menn fengu ad vita hvad tad var.

Vidfangsefnid reyndist vera vöktun, í hverslagsformi, eftirlitsmyndavélar, eda af persónuvöktun eda eitthvad annad.

Eftir ad hafa fengid vitneskjuna um tad tá fór í gang heilastarfsemi um hvad efnid vćri, tá fór í gang mikil heilabrot um hvad hćgt vćri ad fjalla um. Eins og fyrr segir var ég í hópi med Valon, sem ég vann med á Familiekanalen og svo einnig vid Brřrup revíuna á sídasta ári. Tannig ad vid tekkjum vinnubrögd hvers annars. Vi bćttist svo bródir hans, Erlind og kona Erlinds einnig.

Eftir heilmikla brainstorming vinnu sem stód fram til 4 um daginn, tá var sett í gang, búid ad velja nokkra vćnlega tökustadi og svo fórum vid og filmudum tar. Planid var einnig ad filma í midbć Kaupmannahafnar, en svo tegar vid komum heim eftir eitt sett af tökum var ordid dimmt og seint. Sáum í hendi okkar ad myndir teknar af öryggismyndavélum myndu ekki skila sér í myrkri. Ě stadinn filmudum vid heima hjá Erlind og svo snemma morguns filmudum vid tćr senur sem eftir voru.

Vedrid var okkur ekki hagstćtt, úrhellisrigning, daginn eftir og vid hundblautir tegar vid komum heim seinna til Erlinds. Konan hans brosti bara gódlátlega, og tók tessu öllu med stóiskri ró, trátt fyrir ad vid breyttum heimili hennar og Erlinds í vinnuadstödu, med snakki, kóladrykkjum snúrum og tölvum og myndavélum, tá breyttist fas hennar lítid.

Og svo tegar allar senur voru kláradar, tá tók vid klippivinna fram til 10 nćsta morgun, tad er á sunnudegi. Og alltaf gerist tad ad tegar vel gengur ad upp kemur vandamál sem setur strik í reikninginn. Tegar til stód ad breyta tökunum í skilanlegt form, tá var ekki nóg pláss á tölvunni minni til ad framkvćma tá athöfn. Tá greip menn eitthvert fát og fum, en svo eftir nokkur símtöl lögdum vid af stad til Valby, til Nordisk Film, tar sem skila átti á dvd eda spólu formi videóinu. Tar, eins og adrir fengum vid adstod vid ad brenna myndina og gera hana sýningarhćfa, med hjálp gódra manna.

Eftirá greip okkur svokallad adrenalínáhrif, enda búnir ad keyra okkur áfram sídan á föstudegi, og menn ordnir pirradir, treyttir, og um leid löngun til ad vera einn med sjálfum sér. Fórum heim til Erlinds og slöppudum tar af og seinna um daginn lagdi ég af stad til Esbjerg.

Ŕdur kom ég vid á tveimur uppáhaldsstödum, tyrkneska veitingastadnum Ankara á Vesterbro og svo á áströlskum bar og horfdi á formúluna med ástralskan bjór í hendi.

Tegar heim var komid sídla nćtur lagdist ég í rúmid, treyttur, en sćll eftir ad hafa tekid tátt í tessu marathoni, enda sannkallad marathon.

Hilsen


48 stundir

Hilsen:

Tessi fćrsla verdur stutt. Er á leidinni eldsnemma föstudagsmorgun til Kaupmannahafnar ad taka tátt í videomarathon sem hefst kl 12 á hádegi. Fáum ad vita tá um hvad vid eigum ad fjalla, og svo turfum vid ad skila videói tveimur dögum seinna. Ůrslit verda kunngjörd í september og verdlaunaafhending fer tá fram. Spennan eri hámarki, enda hafa undanfarnir dagar farid í ad finna húsnćdi í Kaupmannahöfn og svo ad grćja sig med videótökuvélum og fleira.

Bless bless

Hilsen


Eftir sumarfrí

Hilsen:

Smá fćrsla um borgarstjórn Esbjerg, tar sem enntá situr kjörinn borgarstjóri, Johnny Sćtrup. Hann er búinn ad verma sćtid sídan hann var kosinn, og eina stjórnarandstadan sem hann hefur mćtt er tessi áttrćda kelling sem mćtir stundum og kvartar yfir hvernig komid er fram vid aldrada. Fyrir utan tad er tetta venjulegir borgarstjórnarfundir tar sem farid er yfir tau mál sem efst er á baugi. Johnny borgarstjóri er vinsćll og reyndar hefur einn úr borgarstjórn bodid sig fram á móti honum, Kim Mortensen heitir hann,og er í andstćdum flokki. Kim tessi hljóp soldid á sig, tar sem flokksbródir hans í sama flokki var krónprinsinn sem ćtladur er borgarstjórastóllinn. Tannig ad nú bída menn og sjá hvad verda vill. Eins og er er Johnny í Kína, á Olympíuleikunum í bodi EU.

En hvad kemur tetta hinum almenna lesenda á Ěslandi vid. Jú mér vard reyndar hugsad um samanburdinn á borgarstjórninni hér og í Reykjavík tar sem skipt er út borgarstjóra eftir dyntum og skapbrestum flokksmanna. Hér ríkir stöduglyndi og um leid er mikill uppgangur í Esbjerg.

Svo vill svo skemmtilega til ad tetta er eitt af mínum verkefnum hér, ad mynda annan hvern mánudag, borgarstjórafundina. Nú hef ég haft tennan starfa sídan í febrúar, og verd ad segja eins og er ad byrjunin var ekki óskabyrjun, allskonar mistök og vankunnátta, en viti menn samt er ég enn rádinn vid tetta, enda sé ég stóran mun á upptökunum sídan ég byrjadi.

Nú fyrir hálfum mánudi sídan lá ég í lungnasýkingunni og gat ekki mćtt. Leifur reddadi málinu og setti upp myndavélina mína og hafdi hana á breidvinkli.

Tegar ég mćtti í gćr, tá komu tónokkrir borgrarrádsmenn  og budu mig velkominn aftur og athugudu um leid hvort ég vćri ordinn betri. Enda er venjan ad tegar vid mćtum tá koma teir hver á fćtur ödrum og taka í spadann á okkur og heilsa kumpánlega. Enda menn hressir eftir ad hafa verid í sumarfríi í júlímánudi.

Bara týpískir danir, afslappadir og taka sig mátulega alvarlega.

Hilsen

 


Algjör mygla

Hilsen:

Jćja, tá er fyrsta vinnudeginum lokid í Vojens, hjá Arla. Um er ad rćda ostagerd, tar sem adallega er framleiddir ostar, svokalladir mygluostar. Leid um tíma eins og ég vćri í risastóru fjósi, med bölum fullum af mjólk, dćlur og svo tankar.

Tad var ekki alveg trautalaust ad finna tetta útibú Arla, og hvad tá ad rata fram á Vojens. Eftir ad hafa keyrt í gegnum Vejen og séd á skiltunum ad Vojens vćri nćsti bćr í framhaldi tá kom í ljós ad tad var ekki med öllu rétt. Var kominn hálfa leidina til Flensborg nálćgt landamćrunum, tegar rampinn til Vojens birtist.

Ňk inn í bćinn og reyndi ad átta mig á leidbeiningunum frá krak.dk sem er ekki ósvipad eins og gps, nema útprentad med leidbeiningunum. En tegar med hefur aldrei komid til Vojens, tá er erfitt ad finna leidina, og hvad tá í  myrkri. Endadi á tví ad aka á nálćga bensínstöd sem var opin, og spurdi til vegar. Fékk adstod frá einum heimamanni sem ók á undan mér alla leidina upp ad Arla, sem liggur bara út í sveit.

Fannst eftirá ad tad var svei mér gott ad ég ákvad ekki ad taka lestina og hjóla uppeftir, hefdi verid erfitt tar sem tetta er óupplýstur landvegur og erfitt ad átta sig á adstćdum.

Hvad vardar vinnuna, tá leid tíminn hratt og örugglega, ég var settur á lyftara til ad aka inn búrum fylltum af kringlóttum osti.

Tannig ad framundan er í kvöld myglad kvöld, fram til föstudagsmorguns.

Hilsen


Ad vera Vikar

Hilsen:

Veit ekki hvort menn hafa velt fyrir sér hvad felst í ad vera vikar, eda afleysingastarfsmadur. Nú fer ad nálgast eitt ár hjá mér sem vikar hjá Adecco, en tad er eitt af mörgum afleysingafyrirtćkjunum, med útibú í Vejle, Kolding og vídar um Danmörku. Oftast nćr hefur verid hringt í mig frá Kolding. Fyrr var tad í Esbjerg, tar sem gódvinur okkar, Uffe, var ordinn gódur vinur okkar Kristins. En fyrir skömmu sídan var útibúid í Esbjerg lagt nidur og Kolding tók vid, eflaust í krafti stćrdarinnar.

Nú en mig langadi ad fjalla adeins um vikarstarfid. Tad felst í tví eins og fyrr segir ad hringt er í mann eda sms sent med tilbod um atvinnu, kannski í Esbjerg, Kolding eda Bramming nú eda Varde. Oftast nćr eru tetta verksmidjustörf, sem eru kannski í nokkra daga, eda tá einn dag. Launin eru sćmileg, midad vid launataxta heima, og oftast nćr kemur smá "tillćg" á móti, eda svona vidbót.

Eftir ad hafa sagt já vid tá ad vinna hjá vidkomandi fyrirtćki, tá fćr madur sent stadfestingu senda med tölvupósti, og svo er lagt af stad í vinnu. Oftast nćr eru tetta störf sem eru frá 7-3 eda á kvöldin en tad fer eftir hverslags fyrirtćki er um ad rćda. Tegar komid er á stadinn, tá tilkynnir madur sig, og oftast nćr kemur einn starfsmadur og vísar manni á skápa og föt sem klćdast skal. Stundum er farid yfir med manni um starfsmanna og öryggisreglur og eftir tad tekur madur til starfa.

Nú, en tegar kemur ad pásum eda mat, tá er madur oftast med smurt, tar sem gilda tćr reglur ad vikar  megi ekki  ganga í ávexti eda annad slíkt,  tar sem tad er adeins fyrir  fastrádna. Oftast nćr má madur taka safa eda eitthvad slíkt ef unnid er hjá Arla, en hjá ödrum fyrirtćkjum borgar madur fyrir sinn eiginn mat. Ekki er hćgt ad kaupa matarkort eda neitt slíkt, tar sem Adecco er launagreidandinn og hefur ekki slíkan samning vid vidkomandi fyrirtćki. Einnig hef ég veitt tví athygli ad oftast eru ekki nein mötuneyti til stadar med heitan mat, adeins adstada med örbylgjofnum og ísskápum. Danir eru bara vanir ad koma med smurt ad heiman og láta tad duga.

Nú ef madur veikist, tá fćr madur enga sjúkradagpeninga, tar sem madur fćr adeins greitt fyrir tímavinnu og ávinnur sér ekki inn veikindadaga hjá vidkomandi fyrirtćki.

Einnig er tad tannig ad madur fćr ekki starfsmannaföt eins og adrir, kannski örrygisskó, eda eins og hjá Arla, hvítan bol, hvítar buxur, og klossa sem nokkrir tugir vikar hafa notad á undan manni.

Tannig, ad trátt fyrir gód tímalaun, tá er tad ekki alltaf tekid út med sćlunni ad vera vikar. Stundum geta lidid tvćr vikur án tess ad madur fá tilbod um vinnu, en fram ad tessu hefur tetta verid ein og ein vika tar sem ekki hefur verid mikil vinna í bodi, kannski einn og einn dagur, eins og Allison í sídustu viku, tar sem ég vann adeins mánudaginn.

Tannig ad líf vikarsins getur verid frekar óöruggt hvad vardar fasta vinnu. Samt eru tad margir danir sem kjósa frekar tetta atvinnuform, enda eru adeins 4 ár lidin sídan tetta form ávann sér fasta stödu á atvinnumarkadnum.

Tegar madur mćtir í vinnu í hinum og tessum fyrirtćkjum, tá kemur tad fyrir ad madur kynnist mismundandi fólki frá hinum og tessum löndum, Afríku, Póllandi, Týskalandi og vídar, og stundum kemst madur ad tví hvernig sumir eru vanir ad vinna, annadhvort hćgt og rólega, eda tá varla ad teir lyfti litla fingri, adeins til ad hirda inn launatékkann. Verd samt ad segja ad Pólverjarnir sem ég hef unnid med hafa verid hörkunaglar og ekki slegid af, og hafa margir teirra mismunandi álit á vinnubrögdum annnarra tjóda.

Nú, en eins og fyrr segir er atvinnan ekki alltaf á nćstu grösum, og í tessu tilfelli tarf ég ad taka mér ferd á hendur til Vojens, til ad vinna hjá Arla nćstu 5 nćtur fram til föstudagsmorguns. Eftir tá vinnu legg ég af stad til Kaupmannahafnar, enn á ný, en í tetta skiptid til ad taka tátt í 48 stunda video marathon, tar sem keppt verdur í videogerd. Vid Valon, höfum skrád okkur til keppni, og verdur spennandi ad sjá hvernig fer. Verdlaunaféd er ekki af verri endanum, 280.000 dkr.

Gaman, gaman.

Hilsen


Fiskinn minn, ekki nammi namm

Hilsen:

Er hann loksins búinn ad tapa vitinu? Nei, en allavega ef mínir dyggir lesendur hafa tekid eftir tá vantar toppmyndina af mér med Panamahattinn minn. Er ad breyta um mynd, en tad er eitthvad vesen á tölvunum núna, tannig ad tegar tćr eru ordnar gódar tá kemur nýja "lookid", hehe.

En annars fjallar tessi pistill um ad tegar fimmtudagar hefja göngu sína hér í Esbjerg, og í dag hefur verid einstaklega sólríkt, og frekar med hlýrra móti, enda undanfarid verid hér trumur og eldingar med kókbotnarigningardropum, ad tá vill svo leidinlega til ad tad er varla hćgt ad opna glugga, eda tá ad bregda sér í Nettó, á morgnana. Og tar sem ég er Morgunhani nr. 1, vakna ordid aftur klukkan 6 á morgnana, tá verdur madur ad taka á sínu stóra nefi, beygja hausinn undir sig og hjóla rösklega í rćktina, sem  er nú ekki nema í 5 mínútna fjarlćgd.

Um hvad er madurinn ad tala? Einmitt. Ŕ fimmtudögum er tad ekki ósjaldan sem fiskifýlan leggur yfir bćinn, enda virdast tad vera löndunardagarnir hérna. Tá er lyktin gjörsamlega ad kćfa mann og annan og menn ganga hér um med grettur sem myndu slá út nokkrar á sídum Guinness Heimsmetabókarinnar. Verst af öllu er tó ad ég, Ěslendingurinn, sem er nú búinn ad vera til sjós og unnid í frystihúsi er alveg ad kafna undan tessarri lykt. Fyrir utan tad ad tau trjú skipti sem ég hef verid heima hef ég setid dúdadur í flíspeysunni gódu, ad drepast úr kulda. En tad er annar pistill.

Sérstćdast af öllu er tad, ad Esbjerg er ekki lengur einn af stćrstu fiskibćjum Danmerkur lengur, tad eru Hanstholm og Frederikshavn sem geta státad sig af teim titlum. Hér liggja vid kajann kannski 10 ródrarbátar, og eru ad landa einhverjum smátittum, midad vid tad sem var tegar allur kajinn var undirlagdur af fiskistarfsemi.

Nú eru menn ad fylla upp í legupláss á höfninni og selja tćr sídan sem byggingalódir fyrir fyritćki, í offshore og olíugeiranum. Tad er atvinnan sem er ad skila tekjunum í dag, og um leid styrkir undirstöduna fyrir fyrirtćki í teim bransa.

Tannig ad fiskifýlan góda er senn ad hverfa, enda var fyrir skömmu rifid nidur vid höfnina fiskimjölsverksmidja ein, enda starfsemin ekki lengur ardbćr á tessum hluta landsins.

Og svona í lokin, tá er leitun ad gódum fiski hérna, hef alveg hćtt ad borda fisk sídan ég kom hérna. Fiskurinn er bragdlaus og alltof mikid raspadur. Eini fiskmetid sem ég borda, er lax, enda gódur og hollur, hvad sem adrir segja, teir geta bara etid grćnmetid sitt.

Hilsen


Svipmyndir frá Menningarvikunni í Esbjerg (Esbjerg Festuge 2008)

Alan Haynes bluesgítaristi fyrir framan HubertHlustad á

Hlustad á Alan HaynesFrá Containerbyen tar sem hćgt er ad kíkja á myndlist

Myndlist í Containerbyen vid höfnina

Ein frá höfninni

 

 

 

 

 

 

 

Hér gefur ad líta smá sýnishorn af EsbjergFestuge sem endar á laugardaginn med 80´s músik og flugeldum.

Hilsen


(Sigur)Rós í hnappagatid

Hilsen:

Enn á ný verd ég ad lofa og prísa DR2 fyrir einstakt prógramm. Ŕ sunnudagskvöldid sátum vid ég og vinkona heima eftir ad hafa brugdid okkur í bćinn til ad kíkja á atridi á Festugen. Seinna um kvöldid byrjadi ad rigna og vid nádum ad sleppa undan rigningunni.

Settum okkur í sófann og "rúntudum" adeins um stödvarnar med fjarstýringunni. Lentum á heimildamyndinni um Sigurós, sem fjalladi um tónleika teirra vidsvegar um landid, Seydisfirdi, Ŕsbyrgi, Djúpavík og svo á Klambratúni. Heimildamyndin heitir "Heima" og verdur ad segjast eins og er ad vinkonan mín vard tvílíkt snortin af landslaginu og um leid tónlist Sigurósar. Barst í tal ad gaman vćri ad fara saman í heimsókn og kynna hana fyrir land og tjód. Enda vard henni ad ordi ad tad er ekki mikid fjallad um Ěsland almennt í dönsku sjónvarpi, nema tá tegar keypt er í dönskum fyrirtćkjum, aftökur ísbjarna, eda tá nidursveifluna í íslensku fjármálalífi.

Myndin fćr stóran plús í kladdann fyrir einstaka myndatöku, frábćra klippivinnu, og svo tónlistin, sem er alveg mögnud, tegar myndataka og klippivinna fara saman. Enda ödladist Sigurós einn addáanda hér.

Takk Sigurós

Hilsen


Ůr sólinni í sápuna

Hilsen öllsömul:

Jćja madur er ordinn frískur á ný, fór á ćfingu á föstudaginn, og eyddi svo helginni med vinkonu mínni sem var nýkomin frá Ěrlandi og var enn med hellur í eyrunum eftir allt masid í Ěrunum, adallega systur vinkonu hennar sem hún ferdadist med til heimabćjar hennar og svo til Dublin. Nú skilur madur afhverju mennirnir fara á pöbbinn eftir vinnu eda almennt. Mér skildist á vinkonu minni ad systur vinkonu hennar voru varla vaknadar tegar tćr byrjudu ad tala, fram eftir öllu til kvölds, vidstödulaust.

Ě dag fékk ég upphringingu frá Adecco med fyrirspurn um hvort ég gćti brugdid mér til Allison, en eins fram hefur komid ádur í tessum bloggpistlum, tá er tetta svokallad "niche" fyrirtćki sem selur vandadar sápur vídsvegar  um Danmörku. Fyrirtćkid er stadsett á bóndagardi og lćtur lítid yfir sér, fyrir utan Porsche jeppana, Bensana og svo Ferrari sportbílinn inn á lager. Flestir starfsmenn eru kvenkyns, hressar kellur og svo er keyrt á Skala músík til ad yfirgnćfa vélarhljódid. Skala er lokal útvarpsstödin hér sem spilar danskt  erlent popp, inná milli REM og annad álíka gódmetim fyrir utan Nik og Jay og One Republic, en tad er annad mál.

Čg brá mér strax af stad og fékk smá aukavinnu til hálffimm. Eins og komid hefur fram hjá Krístinu bloggvinkonu tá er í gangi hér heil vika af menningarvidburdum, med tónlist á Torginu hvern dag, og tar er um ad rćda tekktar danskar hljómsveitir. Tónlistin á torginu er í bodi skala.

Nú svona almenn umrćda um vedrid, tá var tad fínt í gćr en svo byrjadi tad med trumum og eldingum frameftir kvöldi og einni allsherjar rigningabombu med regndropum á stćrd vid kókbotna.

Ŕ morgun (tridjudag og midvikudag) er spád skítavedri, ćtli madur verdi ekki innandyra og byrji ad vinna á smá skólaverkefni. Já tó ótrúlegt megi virdast, en tá er stutt í ad skólinn hefjist á nýjan leik innan skamms. Tad er kominn smá múrsteinn í magann.

Meira nćst

Hilsen


Stundum.....................

Hilsen:

Stundum hefur madur horft á margar myndir, margar sem madur gleymir jafódum eftir ad hafa séd tćr, en svo inn á milli leynast perlur, sem láta ekki mikid yfir sér, en lifa lengi med manni fyrir efnistökin og um leid sagan sem er sögd.

Ě gćr, seint ad kveldi tegar trumur og eldingar gengu yfir valdi ég eina mynd af Lego-harddiskinum mínum, Robin vinur hafdi komid med nýjar myndir sem ég hafdi valid og flutt yfir á minn harddisk.

Tar leyndist myndin, Into the Wild. sem fjallar um menntaskólanema, sem ad lokinni útskrift, brennir allt ad baki sér. Hann klippir öll sín persónuskilríki, tekur út námsmannasjódinn sinn, og telur foreldrum trú ad hann ćtli í laganám. En reyndin verdur önnur tegar foreldar hans uppgötva tad ad hann er horfinn ad eiginn ósk. Bíllinn hans finnst í árfarvegi, búid ad fjarlćgja númeraplötuna og hverki merki um son teirra. Ŕdur höfdu tau fengid ad vita ad hann hafdi adeins búid í tvo mánudi á heimavistinni og látid svo póstinn geyma allan sinn fram í september, og svo endursenda hann.

Smátt og smátt upplýsist tad í myndinni ad drengurinn hafdi lengi verid upp á kant vid foreldra sína vegna teirra vandamála, sem lágu í rifrildum og heimilisofbeldi. Markadur af teirra erjum og einnig teirra lífsýn á veraldleg gćdi hallast hann meir og meir ad tví ad segja skilid vid lífsgćdakapphlaupid og hverfa á vit náttúrunnar. Hans takmark er ad fara til Alaska, tar sem náttúran er enn ekki trodin undir af mönnum, tar sem bjarndýr, hirtir, hreyndýr, lax og náttúra er enn óspjöllud. Tess ber ad geta ad myndin á ad eiga sér stad 1990.

Ě myndinni fylgjumst vid med tví tegar hann fćrist nćr málinu, med tví ad ferdast um Bandarríkin, med margskonar vinnu og um leid kynnist hann "backroad USA", svokalladir trailerparks og íbúum teirra.

Eftir ad hafa brennt hluta af námssjódnum og gefid restina til gódgerdarmála, hverfur hann á vit náttúrunnar til Alaska, tar sem hann hýrist í afdankadri rútu, sem hann gerir ad heimili sínu. Ě myndinni fylgjumst vid med tegar hann lćrir ad komast af í náttúrunni, med riffil og fiskháf ad vopni.

Verd ad segja eins og er ad mynd tessi vakti svo margar ótrúlegar tilfinningar og um leid spurningar hjá manni.  Eftirá minnti hún mig á kunningja minn sem var ekki ólíkur tessum dreng.  Strax í upphafi var ljóst ad  hvert stefndi med hann. Hann fékk áhuga ad búa til sín eigin föt úr ledri. Og fyrsta launatékkinn sem hann fékk, 12 ára gamall, notadi hann til ad kaupa farmida til Grćnlands. Eftir tad var ekki aftur snúid. Hann ferdadist med hirdingjum í Finnlandi, Kanada, Síberíu og vídar. Tess á milli fjármagnadi hann ferdir sínar med vinnu á fiskiskipum.

Eftir nokkur ár, nam hann land á Grćnlandi, tar sem hann hefur búid sídan med grćnlenskri konu sinni. Tar veidir hann hreindýr, fer med ferdamenn í veidiferdir og hefur ad undanförnu stadid í útflutningi á margskonar dýraafurdum.  Tessi madur fylgdi eftir draumum sínum.

Líkt med menntaskólanemann í myndinni, nema hvad hann nádi ekki ad fylgja eftir sinn draum. Honum vard á tau mistök ad eta eitrud ber, og lést í afdankadri rútunni. Löngu seinna fundu veidimenn lík hans.

Frábćr mynd, mćli med henni.

Hilsen


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Egill Egilsson
Egill Egilsson
Gamall ritjálkur sem hefur unun af því að rýna í mannlíf og umhverfi.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband