Gistum eina nótt í Vestmanna. Höfðum frétt af því að möguleiki væri að tjalda í Vestmanna, og þegar til kom reyndist tjaldstæðið vera þessi eini jafni flötur í annars vegar slúttandi hlíð. Þegar við höfðum tjaldað þá var ekki meira pláss fyrir fleiri.
Ljósmyndari: Egill | Staður: Færeyjar | Bætt í albúm: 5.8.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.